Úrval - 01.02.1971, Síða 123

Úrval - 01.02.1971, Síða 123
HANN SÖKKTI SÍNUM EIGIN SKIPUM 121 Camperdowns á kaf inn í síðu flagg- skipsins. Sir George Tryon flotaforingi stóð grafkyrr í brúnni og á honum sáust engin svipbrigði. Sjórinn foss- aði inn í Victoriu og Camperdown og hin glæsilegu herskip byrjuðu að sökkva. Victoria stakkst á endann og stóð eins og stálturn upp úr haf- fletinum. Tryon flotaforingi hélt sér í borð- stokkinn og starði fram fyrir sig. Liðsforingi skaut til hans björgun- arbelti, en hann ýtti því frá sér. Að lítilli stundu liðinni var skipið horf- ið og Tryon með því. Bourke kapteinn var meðal þeirra 300 manna, sem björguðust. Hann var leiddur fyrir herrétt í Englandi. Réttarhöldin stóðu lengi og vöktu feiknmikla athygli. En Bourke var að lokum sýknaður. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu, að hann hefði einfaldlega gert skyldu sína, þ.e.a.s. hlýtt skipun yfirboðara síns. En enginn veit enn þann dag 1 dag hvað kom Sir George Tryon flotaforingja til að gefa skipun, sem hafði það í för með sér, að tvö af stærstu herskipum Breta fórust og með þeim hvorki meira né minna en 385 sjómenn. Flugvél, sem var á leið frá Buenos Aires í Argentínu til Miami í Floridafylki, var rænt, strax eftir að hún hóf sig á loft í Buenos Aires. Flugvélarræninginn þrýsti skambyssu að hálsi flugmannsins og skipaði: „Fljúgið nú beint til Miami." „En þetta er flug númer 752, sem hljóðar upp á flug beint til Miami án miliilendingar," sagði flugmaðurinn í kvörtunartóni. „Þér þurfið þvi ekki að raania vélinni. Við erum á leið til Miami.“ „Ég hlusta ekki á neina þvælu,“ sagði flugvélarræninginn þá. „Ég hef þegar ílogið fimm sinnum á þessari flugleið, og í hjvert skipti hefur flugferðin endað á Kúpu. En þessi flugvél skal fara til Miami, hvaö sem það kostar." Jornal do Brasil. Ég var í heimsókn hjá móður minni norður í Seattle. Einn daginn fór ég með skó til viðgerðar til skósmiðsins þar í nágrenninu. Hann sagðist ætla að hætta störfum bráðum og spurði mig iheilmikið um Ari- zonafylki, sem ég er frá. Ég lýsti fyrir íhonum heiðbláum himninum, flæðandi sólarbirtunni og þurru loftinu af mikilli hrifningu. Svo bætti ég við: „Nú, það er nú svo indælt þar, að margt fólk, sem fer þangað til þess að setjast í helgan stein, lifnar allt við í þessu stórkostlega loftslagi, svo að það fer að vinna aftur." Ég sá að áhugi hans dofnaði mjög við þessar upplýsingar. Hann sagði nú mun daprari i bragði: „Æ, ég kæri mig ekki um að fara að flytjast til neins staðar, þar sem mér liði svo vel, að mig langaði til þess að fara að vinna aftur.“ Gretchen Averill.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.