Úrval - 01.11.1971, Síða 9

Úrval - 01.11.1971, Síða 9
7 Það eru ótrúlegustu hlutir sem fóllc gleymir. Jafnvel mæður geta gleymt börnum sínum. náttföt, undirbuxur, brjóstahaldara og inni- skó. Fari gestirnir ekki fyrr en eftir hádegið, finna stofustúlkurnar venjulegast náttfötin undir koddanum. Bíði gestirnir með að fara til kvöldsins, gleyma þeir frakkanum, regnhlífinni og hattinum. Veðráttan hefur mikil áhrif á gleymskuna. Komi gestur til hótels- ins í ausandi rigningu, og yfirgefi það i glamp- andi sóskini, getur þjón- ustustúlkan verið viss um að finna regnhlíf eða regnfrakka í her- berginu. Hirzlurnar í herbergj- unum eru vanalegast fullar af alls konar dóti, þegar gestirnir eru farn- ir, svo sem skyrtu- hnöppum, hönzkum, skjölum, peningum og ástarbréfum. Minjagripum og póst- kortum gleymir fólk al- drei, það á eftir að slá um sig með þeim þegar það kemur heim. Heppnir og heiðar- legir finnendur eiga eins og allir vita rétt á ákveðnum fundarlaun- um fyrir það, sem þeir finna og miðast þau við verðmæti hlutarins. En sjaldnast eru fundar- launin borguð strax, og yfirleitt reynir eigand- inn að koma sér hjá því að borga þau. Óheppnin hafði elt bílaþvottamanninn Bill Cooper allt hans líf, en allt í einu virtist gæfan brosa við honum; það var þegar hann fann perlufesti á götunni. Hann fór með hana í skartgripaverzlun og spurði hve verðmæt hún væri. „Minnst 30.000 dollara virði,“ sagði afgreiðslumaður- inn, en strax og Bill var úr augsýn hringdi hinn til lögreglunnar, því að hann taldi víst, að Bill Cooper væri þjófur. Aumingja Bill var handtekinn og settur í fangelsi, og sat þar í marga mánuði, áður en nokkur lögfræðingur vildi taka að sér málið fyrir hann. Loksins var hann látinn laus, og perlufestin seld á upp- boði fyrir 520 dollara,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.