Úrval - 01.11.1971, Síða 12

Úrval - 01.11.1971, Síða 12
10 Lindbergh hefur flogið yfir Bandaríkjunum svo að segja hvíld- arlaust síðan 1922 — sem póstflug- maður, hernaðarlegur ráðunautur og tæknilegur ráðgjafi Pan Ameri- can World Airways. „Fáir menn hafa með eigin augum séð, eins og ég hef síðustu 50 árin, hinar alvar- legu skemmdir, sums staðar hróp- legar, sem bandarískt land hefur orðið að þola,“ segir hann. ,,Ég hef séð brotna niður varnargarða lands- ins á vestur ströndinni, þar sem áð- ur var víðáttumikið land, er nú sjórinn einn. Ég hef séð fugla- og dýralífi útrýmt á stórum svæðum. Ég hef séð skógana brotna undir ræktunarland, og ræktunarland hverfa undir úthverfi stórborganna. Ég hef séð fjöllin gegnumboruð fyr- ir þjóðvegi, ár og fljót eru ekki lengur tær, heilnæm, heldur fúl af eitri. Eiturþokan sveimar í lofti — allt saman er þetta vitnisburður gegn hugsunarleysi mannsins. Samt er ástandið enn ekki verra en svo sums staðar, að þessu má breyta til fyrra horfs.“ Snemma í vor (1971) fór Lind- bergh í tveggja vikna athugunar- ferð með blaðamanni þeim er þetta skrifar frá Connecticut (þar búa Lindbergh-hjónin í bænum Darien) til Hawaii, og vildi hann benda blaðamanni á sumar af þeim skemmdum á náttúrunni, sem hann hefur orðið vitni að. Einnig vildi hann hitta að máli náttúruverndar- menn á hverjum stað og kynnast af eigin raun, vandamálum þeirra. Einnig hafði hann áhuga á að hitta þá til að stappa í þá stálinu í bar- áttu þeirra fyrir umhverfisvernd- ÚRVAL inni, og ljá þeim þann ljóma, sem enn lýsir af nafni hans. Gegnum ferðina, lagði Lindbergh stöðugt áherzlu á það, að hann væri mótfallinn því, að menningarleg þróun ætti að taka enda og að mað- urinn ætti að hverfa aftur til skóg- anna. „Við verðum að notfæra okk- ur náttúrlega auðlegð,“ sagði hann, „en jafnframt að sjá til þess að nota- gildi auðlindanna þverri ekki jafn- harðan. Við verðum að hugsa fyrir framtíðinni. Sumt af náttúruauð- lindum eru þannig, að þær endur- nýjast aldrei. Þannig er því t.d. varið með olíuna og málma sem unnir eru í námum, einnig mikinn hluta alls jarðvegs. Og við verðum að notfæra okkur þessar auðlindir með sérstakri varfærni. Sumar auð- lindir er hins vegar hægt að end- urnýja, svo sem skógana okkar og veiðidýr — þ.e.a.s. ef við gætum þess að ganga ekki alveg fram af stofninum. Jafnvægi er það sem öllu máli skiptir. Lög okkar og siðvenjur, ætti að byggja á því sjónarmiði, að sérhver kynslóð, geti aldrei litið svo á, að auðlindir jarðar séu hennar eign, heldur séu þær hverju sinni í um- sjá þeirrar kynslóðar, sem með vö’d fer — og sérhver kynslóð er skyld- ug til að færa þeirri næstu auðlegð- ina í hendur, og þannig áfram í framtíðina." EÐLISLÆG SKYLDURÆKNI Ef maður hefur áhuga á að skilja náttúruverndarmanninn Lindbergh, er nauðsynlegt að þekkja svolítið til tauga þeirra sem binda hann bernskuheimili hans, sem er bónda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.