Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 17

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 17
CHARLES LINDBERGH AFTUR í SVIÐSLJÓSIÐ Í5 þegar sést til hans á flugferðum, þá reynir hann yfirleitt að láta lítið fyrir sér fara, og notar oftast dul- nefni á hótelum. Flugmenn og flug- áhafnir um allan heim kannast auð- vitað við hann, og eigi ósjaldan býð- ur flugstjóri honum fram í stjórn- klefann, þar sem hann þá spjallar við flugmennina um flugtækni, svarar spurningum og veitir holl- ráð. Á KROSSGÖTUM Ég hlustaði dag einn á spjall hans við Harlan A. Gurney, flugstjóra, sem nú er kominn á eftirlaun, en þeir hafa verið góðir vinir frá því snemma á 3. áratugnum. Þeir töl- uðu um bíræfni þá, sem þeir sýndu af sér á bernskuárum flugsins fyrir hálfri öld, og þeir horfðu yfir Los Angeles svæðið efst ofan úr San Fernando-hæðunum, og þá sagði Lindbergh með þunga sorg í rómn- um: „Þarna sérðu Los Angeles, eina allsherjar, heljarstóra kvoðu eða hrúgald bygginga sem dreifast út um allar hæðir. Það er ekki mjög langt síðan, það var árið 1927, að þessi borg var tiltölulega lítil og fögur borg, og í nágrenni hennar voru appelsínutré og sítrónuviður. Núna flæðir hún eins og hraun- straumur upp og yfir gilin út um hæðirnar —- milljónaborg haldin æði.“ Lindbergh veit, að ef við eigum að vernda umhverfi okkar, halda því við, þar sem ástandið er full- nægjandi, og bæta það sem miður hefur farið, þá þurfum við peninga — peninga ríkisins, áreiðanlega billjónir dollara. „Aðeins fáir meta frelsi einstaklingsins meir en ég geri, en ég verð að segja, sannar- lega óviljugur, að ríkisstjórnin verður að taka hér í taumana, hafa eftirlit með — nei mér geðjast ekki að „eftirliti“, fremur leiðbeina og benda á hvernig við notum um- hverfi okkar. Sjálfboðastörf ein- staklinga eru stórkostleg — það ætti að hvetja til slíkrar starfsemi — en það nægir bara ekki til að mæta þörfum þjóðarinnar. „Sumir segja að við höfum ekki efni á því,“ bætir hann við, „ég held hins vegar ,að útvíkkun okkar menningar sé nú svo ör að hinn kosturinn sé aðeins ragnarök." Miklir erfiðleikar hafa dunið yfir borgina Seattle vegna mikils sam- dráttar í flugvélaiðnaðinum, en har eru miklar flugvélaverksmiðjur. Fjöldi fólks yfirgefur nú borgina og leitar sér að vinnu annars staðar. E'n allir hafa sarnt ekki enn glatað kímnigáfunni þrátt fyrir erfiðleik- ana. Tveir ungir kaupsýslumenn settu upp risavaxið tilkynningarskilti við þjóðveg núrner 99, og á því gat að líta þessa orðsendingu til þeirra, sem óku út úr borginni: SÁ SEM VERÐUR SlÐASTUR TIL ÞESS AÐ YFIRGEFA SEATTLE, E’R BEÐINN AÐ SLÖKKVA LJÓSIN. UPI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.