Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 23

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 23
HANN LIFÐI MARTRÖÐ í SJÖ MÁNUÐI 21 jafnvel farnir að kenna honum ýmsa leiki. Þeir spiluðu við hann ,,La Conga“, spil ekki ósvipað ,,can- asta“ og annan leik sem kallast „Generala“. Þessi samskipti við verðina, veittu honum tækifæri til að læra spænskuna betur og halda við andlegu heilbrigði. Hann settist líka niður og fór að skrifa ævisögu sína, og ævinlega leitaði hann svara við spurningum, sem á leituðu með því að fletta upp í Nýja Testament- inu. „Ég komst að því, að það eru 90 hlutir sem kristinn maður ætti að gera,“ sagði Fly, „og 70 hlutir sem hann ætti ekki að gera.“ Meðal þeirra 90 fyrrnefndu, var skyldan að „biðja fyrir þeim sem nota þig í einhverjum tilgangi og fyrirgefa þeim.“ Fly iauk öllum bænum sín- um með því að segja: „Faðir, fyrir- gefðu þessum mönnum sem hafa mig á valdi sínu. Líttu í hjörtu þeirra og sáiir og blessaðu þá af því þú þekkir þarfir þeirra." Þannig þróaðist undravert traust milli Tupamarosliðanna og hins „hataða“ Ameríkana, sem án efa bjargaði lífi vísindamannsins. „Dag einn sögðu þeir mér: „Við viljum ekki drepa þig, og við mynd- um sleppa þér, ef stjórn landsins yrði við kröfum okkar.“ En stjórn- in var ekki til viðræðu um málið, og með tímanum varð útlitið heldur svart fyrir þennan Ameríkana. DAGAR ÖRVÆNTINGAR Vikurnar út, hélt Fly staðfastlega í dagskipan sína um aga og bænar- gjörð, en á endanum var þessi mar- tröð fangavistarinnar, farin að sýna merki sín. Honum fór að hrörna lík- amlega og andlega. Þegar honum var sagt, að John, sonur hans, hefði boðizt til að fara til Uruguay í skiptum fyrir föður hans, þá féll hann saman grátandi. Hann svaf laust, vaknaði hvað eftir annað í svitabaði, næstum ærð- ur af ótta eftir martraðir, sem sner- ust um dauða og tortímingu. Hægt og hægt léttist hann vegna þess hve sú fæða sem hann fékk, var illa samstæð af vítamínum. Oft leitaði lögreglan í Uruguay í nágrenninu, og þessi hjartagóði, fé- lagslyndi maður, var farinn að þjást mikið af einmanakennd. Hann skrif- aði í eitt af þeim fáu skilaboðum sem honum heppnaðist að koma til fjölskyldu sinnar: „Ég sé ekki dags- ljósið, hef ekkert samband við heim- inn hér fyrir utan. Ég er eins og fljótandi án sambands við tíma eða rúm. Trúa mín á að ég öðlist frelsi er enn söm, en ég mun taka við ákvörðun Guðs, hver sem hún kann að verða“. Einn daginn sögðu skæruliðarnir Fly að nú væri að því komið að honum væri skipt fyrir pólitíska fanga. Og aftur bundu þeir fyrir augu hans og settu hann inn í lítinn bíl. Þeir óku svo langa leið eftir vondum vegum. Þegar þeir tóku bindið frá augum hans, sat hann á bæli einu í litlu tjaldi, sem gert var úr vaðmálsdúk, en tjaldið sjálft var inni í svefnherbergi. Fly þóttist vita að hann væri nú kominn í fylgsni Tupamaros í miðborginni, þar sem umferðarniðurinn að utan var þung- ur. Honum var tekinn vari fyrir því að líta út á götuna, Daglega var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.