Úrval - 01.11.1971, Page 26

Úrval - 01.11.1971, Page 26
24 ÚRVAL Það er hinum örugga forseta, Joseph Molmto, að þakka, að hið viðáttumikla laiul hans, Kongó, hefur komizt af upplausnar- og ringulreiðarstigi því sem kom í Icjölfar sjálfstæðis landsins, en það fékkst árið 1960. EFTIR DAVID REED Hinn mikli höfðingi Kongó ann er höfðingi. Hann er einn mesti höfðingi Afríku. Hann býr í lúxushöll, sem er vökt- uð af hermönnum, klædum fallegum ko- einkennisbúningum. sjálfur er eins og bezt fer í lýðræðisríki, klæddur jakka og skyrtu, og er hún opin í hálsinn. Húfu hefur hann hins vegar á höfði, og er hún úr hlébarðaskinni, svo enginn gleymi nú, að maðurinn er höfðingi. Þar fyrir utan hefur hann í hendi göngustaf, sem gerður er úr fílabeini. Líka merki um að hér er virtur höfðingi á ferð. Hann gengur um hallargarðinn og sýnir hann nokkrum afríkönsk- um gestum, og gengur að hlébarða- búri. Afríkumenn eru hræddir við hlébarða, en höfðinginn réttir hönd sína inn í búrið og klappar dýrinu, og það veltir sér á bakið og sleikir hönd hans. Gestirnir eru furðulostn- ir: „Hann er guð!“ hvíslar einn þeirra. Joseph Désiré Mobutu, fertugur forseti Kongós, æðsti maður hersins og leiðtogi eina pólitíska flokksins í landinu, er víst enginn guð, en þau sex ár sem hann hefur stjórnað Kongó, hefur honum tekizt að fram- kvæma sitthvað, sem virðist standa kraftaverki næst. Hann hefur skap- að grunninn að sterkri, öruggri rík- isstjórn í landi sem gegnum ára- tugi hefur ekki þekkt til annars en glundroða og stjórnleysi. Hann hefur hrifsað Kongó úr greipum sovézkra og kinverskra kommúnista og endurskapað efna- hag landsins, þannig að hann er nú hinn traustasti í Afríku. LÖG FRUMSKÓGARINS Allt þetta hefur tekizt á aðeins 11 árum sem liðin eru síðan Kongó fékk sjálfstæði úr hendi Belga — sjálfstæði sem ekki fékkst nema að undangengnu blóðbaði, sem kostaði ***** ^r-—]•*• ***** boltbláum Höfðinginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.