Úrval - 01.11.1971, Síða 36

Úrval - 01.11.1971, Síða 36
34 ÚRVAL — Grætur þú? spurði hann og beygði sig yfir hana. Ýmsar hugsanir fóru sem leiftur um hug hans. Skyldi hún nú iðr- ast, þegar hún hafði séð fyrrverandi unnusta sinn í allri sinni tign og veldi. Það var aldrei hægt að reikna út hvernig konur hugsuðu. Ef til vill hafði hún aðeins gifzt honum af því að hann var hershöfðingi og hafði skotið upp kollinum í lífi hennar á réttu andartaki? •—■ Grætur þú? spurði hann aftur og ýtti varlega við henni. Þá sneri hún sér að honum: —■ Hvers vegna ætti ég að gráta? Heldurðu, að ég hafi öfundað Jós- ephinu, þegar hann tróð kórónunni niður fyrir eyru á henni? Hinn æruverðugi marskálkur hnyklaði brúnir. — Þú ert asni, Jean-Baptiste, sagði Desirée. — Þú ert sjálfur blóðöfundsjúkur. Góða nótt, Berna- dotte, og sofðu vel! Napóleon vann hvern sigurinn á fætur öðrum, — Austerlitz, Jena, Auerstádt og Wagram. Hann og bræður hans ríktu yfir allri Evrópu. Franski herinn virtist ósigrandi. Hann stóð á hátindi veldis síns. En samt var keisarinn ekki alsæll. Jós- ephinu tókst ekki að eignast erf- ingja, þótt hún leitaði til allra fræg- ustu lækna Evrópu og ákallaði guð almáttugan. Tveir vagnar mættust mitt á Place de la Concorde. Vagn fursta- ynjunnar af Ponte Corvos var græn- málaður, vagn Napóleons var blár með einkennisstöfum keisarans greiptum í gull. Bernadotte hafði verið útnefndur aðalsmaður fyrir þátt sinn í sigrinum við Austerlitz og fjölskyldan gat státað sig af fínu skjaldarmerki á hurð vagnsins. Keisarinn gaf fyrirskipun um að stöðva vag'ninn og ekillinn hlýddi samstundis. Vagnarnir stóðu sam- síða eftir stutta stund og Napóleon lyfti hendinni, heilsaði og brosti vingjarnlega. Desirée brosti og veif- aði einnig. Þá mundi hún allt í einu, að maður á að hneigja sig fyrir keisaranum, og einmitt í þann mund er Napóleon hafði sett niður vagn- gluggann og rekið höfuðið út um hann, hvarf Desirée. Napóleon sá aðeins fjaðrirnar á hattinum henn- ar og forvitnislegt augnaráð Óskars litla. Keisarinn hnyklaði brúnir. — Hvað er hún mamma þín að gera? spurði Napóleon. — Hneigja sig fyrir yðar hátign, — en hún festist, sagði Óskar litli. Keisarinn rak upp skellihlátur. Eldrjóð í íraman og með hattinn skakkan og skældan kom Désirée loks í ljós og reyndi að halda virð- ingu sinni, þrátt fyrir óhappið. —■ Þú hefðir sannarlega orðið fín keisaradrottning, Désirée litla, sagði keisarinn og skellihló enn. Þá tóku augu Désirée að skjóta gneistum. Hún ýtti glugganum nið- ur, beygði sig í áttina að hans há- tign og hrópaði: —• Ég hefði að minnsta kosti get- að fætt þér son, Napóleon Bona- parte! Síðan þrýsti hún Óskari litla að sér og skipaði eklinum að aka af stað tafarlaust. Désirée beið milli vonar og ótta í heila viku. Mundi hann hefna sín á henni? Og hvað mundi þá keis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.