Úrval - 01.11.1971, Page 43

Úrval - 01.11.1971, Page 43
HÁKARLINN — HIÐ GLÆSILEGA VILLIDÝR . .. 41 ég hafði otað undan mér að honum sem nauðvörn, sneri hann allt í einu frá og synti aftur niður í djúpið. Það heyrðist ekkert hljóð, það var engin lykt. Það er greinilegt að sjónin ein réði gerðum hans í þetta skipti. Það er beldur ekki um það að villast, að hákarlar heyra mjög vel, og tilraunir hafa sýnt, að þeir svara eins vel hljóði frá blástri neðan- sjávar, og hávaða frá bjöllu, eins og hljóði sem dýfingamaðurinn gefur frá sér við vinnu sína. Yfirleitt sýna hákarlar öllu í kringum sig mikinn áhuga. Og ráðleggingar, sem mað- ur hefur heyrt, svo sem ,,ef þú sérð hákarl koma, lemdu þá vatnið kringum þig með höndunum“, eða þessa frægu aðvörun sem byrjend- ur í köfun heyra stundum, „ef þú þarft að reka frá þér hákarl, þá skaltu æpa hátt í vatninu11, eru næstum því glæpsamlegar. Ég hef oft reynt þessar tvær aðferðir, og oftast gerist ekki annað en að há- karlinn ræðst þegar í stað á mann. Ég held það sé hinn tryllingslegi, æðislegi bardagi, sem hákarlarnir berjast, sem hafi hvað mest áhrif á mig. Ég verð þá gersamlega hjálp- arvana, og stari bara hræddur á. Hin brjálæðislega slátrun hjarða af há- körlum, aðeins vegna þess að einn þeirra hefur bitið í fiskræfil. Skepn- urnar virðast þá algerlega óstöðv- andi í drápsæði sínu, skertar allri skynsemi, óstöðvandi morðdýr. Stundum flýr hákarlinn frá nökt- um, vopnlausum kafara, og stundum ræðst hann í ofsa gegn stálkúlu og bítur í rimlana á köfunarkúlunni. Öll önnur dýr, hvort sem það eru hundar eða hirtir, stjórnast af fram- komu minni gagnvart þeim. En há- karlinn fer gegnum veröld mína
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.