Úrval - 01.11.1971, Síða 49

Úrval - 01.11.1971, Síða 49
ELDRAUN Á KENYAFJALLI 47 Neyðarkall Burrage hratt af stað björgunaráætlun, sem að stóðu starfsmenn í Þjóðgarðinum, lögregl- an í Kenya og Fjallafélag Kenya, en það er félagsskapur áhugamanna um fjallgöngur, er samanstendur að mestu leyti af Evrópumönnum sem búa í Nairobi. Innan fimm klukku- stunda, var Robert Chambers, for- seti Fjallafélagsins þegar kominn á hraðferð að fjallinu með björgun- artæki. Lögreglan og starfsmenn Þjóð- garðsins voru að mynda aðstoðar- sveitir, og allir kallgöngumenn sem tiltækir voru, voru kallaðir á vett- vang. Því miður höfðu aðeins ör- fáir þessara manna klifrað eitthvað að ráði undangengna mánuði, og vöru því hvorki í þjálfun eða á ann- an hátt líkamlega tilbúnir til að bjarga manninum. „Við bara getum einfaldlega ekki látið hann vera þarna,“ sögðu þeir samt, „við verð- um að reyna.“ Á meðan gekk á þessu, var Bur- rage aftur kominn á leið til Kami Hut með meðalakassann, og kom hann þangað um fjögur að morgn- inum. Oelz, sem hafði sofið lítils háttar, spurði nú mennina, hvort einhver vildi klifra með honum upp að Shiptons sillu. Richard Sykes, Kaliforníumaður stóð þegar upp og sagði: „Komum okkur af stað.“ Þeir fóru af stað með skímunni. Allan þann morgunn snjóaði, þeir voru þunghlaðnir, báðir tveir og hreysti og kjarkur Sykes bætti hon- um upp reynsluleysið. Þegar þeir áttu eftir 300 fet að Judmaier, kom- ust þeir ekki lengra, og urðu að snúa við. Um það leyti sem þeir stauluðust inn í Kami, voru 18 fjall- göngumenn á leiðinni þangað, auk 20 burðarmanna, innlendra. Um kvöldið kom Chambers auk fjög- urra annarra fjallgöngumanna til búðanna. Þeir höfðu með sér radíó- tæki og börur, sem komið er fyrir á baki fjallgöngumanna, og særðir menn bornir í. Þyrla var einnig væntanleg til Kami. Mánudaginn 7. september, var veður heiðskýrt og heitt. Oelz og ítalskur maður, Silvano Borruzo, lögðu af stað upp til Shiptons sillu með fjarskiptatæki. Sjúkrabörur komu á eftir með öðrum fjallgöngu- mönnum. Klukkan fjögur þrjátíu þann dag, voru þeir Oelz og Borruzo komnir upp fyrir Shiptons sillu, og það snjóaði mikið. Þeir kölluðu niður í kyrrt, myrkt tómið sem reis eins og veggur framan við sillubrúnina. Ekkert svar, ekkert hljóð. Næturn- ar tvær, sem Gerd Judmaier hafði legið þarna einn í 50 klukkustundir, höfðu reynzt honum erfiðar, eink- um vegna kuldans. Hann var þjak- aður af tilhugsuninni um að vera að renna fram af sillunni. Við sól- setur var svo af honum dregið að hann gat ekki lengur barizt gegn þjáningunum í fætinum, og hann missti meðvitund. Oelz og Borruso klifruðu niður. Gerd muldraði þá lágt í eyra Jud- maiers: „Þú ert að minnsta kosti á lífi. Ég hélt að þú hefðir líka dott- ið.“ Meðan Oelz gaf Judmaier mor- fínsprautu til að deyfa sársaukann, reyndi Borruso að ná fjarskipta- sambandi við Kami til að segja þeim þar, að Judmaier væri á lífi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.