Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 54

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 54
52 ÚRVAL inu, heldur bjuggum við í beztu gistihúsunum, hvert sem við fórum, borðuðum á beztu veitingahúsunum og urðum aldrei fyrir barðinu á hinum ofboðslega stranga kyn- þáttaaðskilnaði, sem í landinu ríkir. Við fórum í ótal ferðir og heim- sóknir, bæði opinberlega skipulagð- ar og einnig leynilegar, og heim- sóttum ótal ólíka staði og fólk, allt frá hinu íburðarmikla Melville- hverfi í Jóhannesarborg, þar sem það er næstum merki um misheppn- aða ævi að eiga ekki bæði einka- tennisvöll og sundlaug, til hinna aumu hreysa svertingjanna í Pim- ville. Við heyrðum og sáum kvöl svertingjanna í ríkasta landi Afríku, fólksins, sem á svo litla hlutdeild í hinum gífurlegu auðæfum þess.* Við ræddum við hina hvítu leiðtoga hins ríkjandi Þjóðernisflokks, sem sögðu, að þeir álitu litlar horfur á því, að þessu yrði breytt. ÚTSKÚFAÐ FÓLK í PARADÍS Tilgangur minn með þessari grein er samt ekki að rekja enn á ný alla þætti kynþáttamisréttisins í Suður- Afríku í hinum ýmsu myndum. Það var kvíði og kvöl hvíta fólksins í Suður-Afríku, sem hafði sterkust áhrif á okkur, en flest af því vill halda öllum þeim auðæfum og sér- *Athugun, sem gerð var árið 1968, sýndi, að 67.9% íbúanna eru svert- ingjar, en iþeir fá aðeins 18 8% af þ.ióðartekjunum (mánaðartekjur þeirra eru að meðaltali $9.85). En það kom einnig í ljós, að ihvitir menn eru 19,2% af íhúum landsins, og að í þeirra hlut komu 73.3% þjóðartekn- anna (mánaðartekjur þeirra voru að meðaltali $133.50). réttindum, sem það nýtur nú, en er samt farið að koma auga á, hve hræðilega dýru verði öll þessi vel- sæld er keypt, jafnvel þótt eingöngu sé miðað við skerðingu á eigin frelsi þess. Fordæming mestalls mannkyns, samtök gegn Suður-Af- ríku um víða veröld um að kaupa hvorki vörur þaðan né selja þangað vörur, viðskiptabönnin og viðskipta- hótanirnar hafa haft mikil áhrif á hvíta Suður-Afríkubúa, sem kæra sig ekki um að vera eins konar „paríar“, útskúfað fólk í veröldinni. .. . Það er örugglega hvergi til eins klofið þjóðfélag í víðri veröld og í Suður-Afríku. Þar ríkir ótti um allt og við alla. Sem dæmi um þennan ótta mætti nefna: ... Margir af hvítum íbúum lands- ins, sem eru 3.8 milljónir að tölu, eru helteknir af sektarkennd fyrir það að neita 14.9 milljónum svert- ingja um stjórnmálaleg réttindi. En þeir eru jafnframt hræddir um, að veiti þeir svertingjunum svolítið vald, muni þeir að lokum verða að veita þeim mikið vald. Því halda þeir dauðahaldi í óbreytt ástand, sem er jafnframt hættulegt ástand. ... Svertingjar, sem eru alteknir ótta við öryggislögreglu ríkisins, óttast svarta svikara í sínum röð- um í slíkum mæli, að þeir hvísla jafnvel sjaldan óánægjuorði hver að öðrum um hið argasta misrétti, sem þeir eru beittir. ... Þær tvær milljónir þeldökks fólks (en þá skilgreiningu notar rík- isstjórnin um kynblendinga, þ.e. fólk, sem er hvorki algerlega svart eða hvítt né af óblönduðum asísk- um kynþætti), óttast einnig hvíta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.