Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 59

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 59
57 an atvinnurekstur í Suður-Afríku, hefur styrkt efnahag landsins í svo rikum mæli, að sá minnihluti, sem ræður þar einn ríkjum, hefur nú efni á hernum, leynilögreglunni, vopnunum, njósurunum og svikur- unum, sem hann hefur þörf fyrir til þess að geta haldið völdum sínum áfram. Og það eru eintómir loft- kastalar að álíta, að Bretland muni hætta sínum mikiu viðskiptum við Suður-Afríku. Bretíand þarfnast þessara viðskipta í jafnríkum mæli og Suður-Afríka. Og brezk. fyrir- tæki munu alls ekki bjóðast til þess að hætta slíkum viðskiptum. Banda- rísk fyrirtæki eru ekkert síður á móti því að hætta slíkum viðskipt- um en þau brezku. Það er einnig augljóst, að kyn- þáttamisréttið mun halda áfram að ríkja í Suður-Afríku, nema um- heimurinn reyni í vaxandi mæli að þvinga Suður-Afríku til þess að taka upp nýja stefnu í þessum mál- um. En margir utan Suður-Afríku gera sér grein fyrir því, að í sjálfri Suður-Afriku er margt hvítt fólk, sem mundi gleðjast yfir því í Jaumi að ríkisstjórn Suður-Afríku yrði þvinguð til úrbóta í þessum efnum. Þetta fólk álítur, að hraðfara þjóð- félagslegar breytingar í landinu séu hin eina hugsanlega trygging fyrir friðvænlegu lífi börnum þeirra og barnabörnum til handa. Það er ömurlegur sannleikur, að helzta vonin um, að óréttlætinu og rangleitninni í Suður-Afríku linni eitthvað, er bundin við það stríð, sem háð er innra með hvítum íbúum landsins, sem finna vaxandi þjóð- félagslegan þrýsting og þvinganir umheimsins eða fyrsta vott eigin samvizkubits. Og þetta er samt mjög veik von, jafnvel að áliti óró1egra og áhyggjufullra Suður-Afríkubúa. Á öld lánstraustskortanna: Náungi einn frá Bandarikjunum fór 5 hraðferð til Evrópu. Hann segir, að hann muni ekki komast að þvi, hvaða lönd hann heimsótti, fyrr en hann fær reikninginn frá láns- traustskortafyrirtækinu. Viltu auka orðaforða þinn? Svör 1. að afskrifa, 2. prjál, léttúð, 3. þrotinn, nagaður niður í rót, 4. naut- gripir, 5. ögn, e-ð ofuriítið af e-u, 6. fifldjarfur maður, galgopi, 7. að blaðra, að segja eftir, 8. að geisa, 9. hálfgildis loforð, 10. hjófgefinn, 11. holan ofan við bringubeinið, 12. kven- samur,13. rólyndur, gæfur, 14. það að vera haltur, 15. augnsjúkdómur, 16 vanþrif, 17. sviksemi, leti, 18. flagð, kvenvargur, 19. kviðslit, 20. erfiði, hrakningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.