Úrval - 01.11.1971, Side 63

Úrval - 01.11.1971, Side 63
HIÐ HEILAGA FLJÓT INDLANDS — GANGES 61 Hið unga fljót við rætur Himalajafjalla. Það syrettur uvv sem lækur eða mjó ársprœna hátt 'uypi í fjöll- unum, en slcoppar síðan af stað í suður- átt innan um steina og hvassar klappir. verið þá um morguninn. Og hver farmurinn af öðrum er tekinn af vögnunum. Páfugl, sem stendur uppi á múrvegg, breiðir úr skærblá- um og hvanngrænum fjöðrunum, þegar dráttarvél er ekið fram hjá, sem vitnar um hina nýju velgengni í landbúnaði Indlands með komu „grænu byltingarinnar“. Ganges- fljótið sér þetta allt. Það sér líka borgina Kanpur, borg ríkra og örsnauðra, borg háværra vefnaðarverksmiðj a, sútunarverk- stæða og hergagnaverksmiðja, sem eru dæmi um hinn mikla iðnvöxt í Indlandi. En þar má líka sjá þess glögg merki, að iðnbyltingin þar er dýru verði keypt. Yfir hálf önnur milljón manna býr í þessari borg. Fólkinu er þjappað þar saman eins og síld í tunnu. Heilar fjölskyldur hafa aðeins eitt herbergi til um- ráða í leiguhúsunum eða jafnvel að- eins hluta úr herbergi. 50.000 manns á hvergi höfði sínu að halla, heldur lætur fyrir berast á gangstéttunum. Gangesfljótið streymir friðsælt rétt fram hjá útjaðri borgarinnar. En árið 1967 breytti það skyndilega stefnu. Hinn nýi farvegur var 5 míl- ur frá hinum gamla. Það bar með sér leðju og sand og olli almennum ótta við skort á vatni og raforku. Unnið var með 19 moksturvélum allan sólarhringinn við að halda opnum 150 feta breiðu síki til hins ólma risa. Því er eins farið með Ganges og Nílarfljót. Gangesfljótið nærir land- ið, sem það streymir um, flæðir yfir það á regntímanum og skilur þá eftir lag á lag ofan af geysilega frjó- samri leðju. Flóðið sjálft er ógn- valdur, en leðjan er sannkölluð blessun. Vatnið hylur stór akur- flæmi. Það breiðir stöðugt úr sér líkt og vatnslitur, sem breiðist út um flötinn á verki málarans. Vegir lokast, leirkofar hrynja og öll um- ferð á ánni leggst niður. í Allahabad mætast fljótin Gang- es og Jumna, en svo nefnist annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.