Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 82

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL „Heíurðu nokkurn tíma augum litið nokkuð í guðs grænni veröld, sem er betra en vatn?“ Drottningin andvarpaði. Hún gerði sér grein fyrir því að Salómon hafði unnið leikinn, og sagði því: „Ég hef syndgað gegn sjálfri mér og hef rofið eið minn. En leyfið mér samt að slökkva þorsta minn‘“ Salómon var himinlifandi yfir því hversu framkvæmd áætlunar hans hafði farið vel úr hendi. En hann vildi vera fullviss um, að Balkis þráði hann í raun og veru. Því lagði hann hönd sína á öxl henni og sagði, um leið og hann leit í augu henni og brosti við: „Er ég ef til vill leystur undan eið þeim, er þú lézt mig sverja þér?“ Og hún brosti við honum og leit hugfanginn á hann, en þó með stríðnisglampa í augum, líkt og hann væri ekki voldugur og vitur konungur, og sagði: „Sértu leystur undan eiði þínum, en leyf mér bara að slökkva þorsta minn.“ Og þannig giftust þau, Salómon konungur og drottningin frá Saba, og hin raunverulega ósk hennar, er hún hafði skynjað svo seint, rættist nú. En hún varð að halda næstum taflarlaust heim til lands síns og þjóðar. Áður en hún yfirgaf hann, gaf hann henni marga fagra og dýr- mæta gripi af gnægð auðæfa sinna. í lestinni, sem hún hélt með frá Jerúsalem heim til Eþíópíu, voru sex þúsund úlfaldar og fjöldi eyði- merkurvagna. Hann gaf henn einnig skip, og hin eþíópiska saga skýrir svo frá, að hann hafi gefið henni nokkurs konar flugvél. Hann kallaði hana á sinn fund, er hún var að leggja af stað og dró hring af litla fingri sínum, gaf henni og sagði: „Tak hring þennan, svo þú megir aldrei gleyma mér. Og fari það svo, að þú hafir frjóvgazt af sæði mínu, skal hringur þessi vera þess tákn. Verði það sveinbarn, skal hann koma á minn fund. Og megi friður guðs hvíla yfir þér!“ Ósk Salómons rættist. Balkis ól honum son. Drengurinn var kallað- ur Menelik. Nafn það bera stjórn- endur Eþíópíu enn þann dag í dag, og þeir segja, að þeir séu komnir af Menelik — og því einnig af Saló- mon konungi og hinni fögru drottn- ingu frá Saba. Konu einni, sem var óskaplega áhugasamur bridgespilari, var til- kynnt það af fæðingarlækninum á fæðingardeildinni, að hún væri ný- feúin að eiga tvíbura, en ekki aðeins eitt barn, eins og hún hafði búizt við. Þá varð henni að orði: „Ja, feetta er þó líkt honum Harry, að 'dobla mig, þegar ég var á hættu." Chaválit A. Manjikul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.