Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 86

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL komandi, sem býður það velkomið og kennir því að þekkja sjálft sig. Með þessu öllu er ég ekki að segja að það sé ófrávíkjanlega sök for- eldranna að barn finnur hjá sér kynvillutilhneigingar. Félagsskap - urinn, leikfélagarnir, geta einnig verið merk atriði í þeirri þróun. Börn hrífast, eða verða fyrir áhrif- um af sérhverjum sem er „öðru- vísi“, og drengur, sem virkar kven- legur, á oft við að stríða aðhlátur og stríðni, þannig að hann dregur sig inn í eigin skel. Það er engin tilviljun, að langflestir kynvilltra karlmanna sem ég hef haft til með- ferðar, hafa verið ,,einrænir“ í æsku. Kynþroskaárin eru hættulegasti tíminn. Kynvillureynsla eða upplif- un er þá mjög algeng, að minnsta kosti í hópi drengja, og þeir, sem alizt hafa upp í umhverfi, sem hvet- ur til kynvillu geta á þessum aldri orðið kynvilltir fyrir lífstíð. Ung- lingur sem finnur sig öruggan og „eðlilegan" sem kynferðisveru, get- ur sem bezt átt í kynvillingssam- bandi, án þess að það hafi nein veru- leg áhrif á hann þegar fram í sækir. En foreldrar eiga að hafa augun opin og vita, hverja hálfvaxin börn þeirra umgangast, og vakta sérstak- lega öll kynvillingssambönd. Gerald var til dæmis mjög svo eðlilegur drengur, en hann hafði hins vegar ekkert samband við sína köldu, yf- irborðslegu foreldra. Þetta tilfinn- ingalega tómarúm fyllti svo kyn- villtur kennari drengsins, þegar hann var 14 ára. Kennarinn for- færði hann á þeim tíma sem hann var að verða kynþroska, en vissi ekki enn, hvað hann ætti að gera við þær kenndir eða tilfinningar sem voru að vakna með honum. Þegar hann var 17 ára, fékk hann annan kynvilltan „verndara“, og þá skildu foreldrar hans fyrst, hvað átti sér stað, þegar Gerald tók föt sín og hvarf að heiman. Þegar hann var 22 ára kom hann til mín. Ein- samall og áhyggjuþjakaður flæk- ingur, sem randaði milli eins kyn- villts vinar til annars. Hefðu for- eldrar hans tekið eftir fyrstu um- merkjunum og hefðu þá leitað eftir aðstoð sérfræðings, hefði verið hægt að bjarga Gerald frá mikilli kvöl. Hvað snertir þau tilfelli sem eru á mörkunum —■ unglinganna sem lenda í freistingum kynvillingssam- banda á kynþroskaaldrinum — þeim er næstum alltaf hægt að hjálpa. Hér koma tvö dæmi úr starfi mínu: Ted er 18 ára og laðast mjög að kynvillings klámi, en hann hefur aldrei staðið í kynferðislegu sam- bandi við kynvilling og aðeins sú tilhugsun fyllir hann viðbjóði. Al- an lenti 15 ára í flokki drengja, sem stundum iðkuðu kynmök hver með öðrum, og núna á hann sér þá ósk heitasta að losna úr þeim flokki. Þessir tveir — og það sama á við hundruð annarra „tvíkynja" ung- linga, eru ekki í hættu, því að reyndir sérfræðingar geta yfirleitt leitt þá á braut eðlilegt kynlífs. En hvað eiga foreldrar þeirra að gera, þegar þau komast að raun um að barn þeirra er kynvillt? Stökkva upp á nef sér? Fá tauga- veiklunarkast? Reiði eða röng í- myndun leiðir ekki til neins. Það verður að reyna að komast í raun- verulegt samband við unglinginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.