Úrval - 01.11.1971, Side 89

Úrval - 01.11.1971, Side 89
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 87 íícv!r/í0!<íí(' íðustu tvö árin hafa þau * * * * .* ***** jafnframt Earl Selby ritstjóri og Miriam kona hans ferðast þvert og endi- langt um hina svörtu Ameríku og hlustað stöðugt eftir röddum þessa stærsta minnihlutahóps Bandaríkjanna. í þessari Ódysseifs- ferð sinni, sem varð samtals 46.500 mílur, heimsóttu þau öll meiri hátt- ar negrahverfin og ræddu við svarta borgara úr öllum mögulegum þjóð- félagsstéttum. í frásögn þeirra má heyra raddir hinnar Svörtu Amer- íku segja umbúðalaust það, sem inni fyrir býr. Það má heyra þær tala slíkum ákafa og mælsku, að fáir hvítir Bandaríkjamenn hafa nokk- urn tíma heyrt nokkuð þessu líkt. James Allen er forstöðumaður Endurhœfingarmiðstöðvar eitur- lyffaneytenda í negrahverfinu Har- lem í New Yorkborg. Árum saman notaði ég eiturlyf og líf mitt var ein hringiða inni í hinum þrem vítahringum eiturlyfja- neytandans: að útvega peninga, að útvega eiturlyf, að nota eitrið! Svo uppgötvaði ég ástæðuna fyrir þess- um lesti mínum. Ég var að flýja þá staðreynd, að ég var svartur. Ég hafði ákveðið, að ég vildi heldur vera eiturlyfjaróni en negri. Ég greip til allra þeirra afsakana, sem til eru. Ég sagði við sjálfan mig: Ég er öðru vísi en aðrir. Ég er ekki háður eiturlyfjunum í raun og veru. Ég hætti einhvern tíma. Og tíu ár- um síðar vaknaði ég svo til hins miskunnarlausa veruleika í ríkis- sjúkrahúsi því fyrir eiturlyfjasjúk- linga, sem er í Lexington í Ken- tuckyfylki. Flestir svertingjar eyða mestum hluta orku sinnar í að reyna að hugsa, hegða sér og tala eins og hvítt fólk. Þeir trúa því, að þegar þeim hafi tekizt slíkt, verði þeir viðurkenndir óg að þá geti þeir gert allt hitt, sem er svo þýðingarmikið hér í lífi. Ég líkti eftir siðum og háttum hvíta fólksins. Og svo varð ég vonsvikinn, þegar ég fékk samt ekki þau störf, sem ég hafði mennt- un og þjálfun til. Ég er fjári snjall þjónn. Hvers vegna gat ég ekki fengið starf sem þjónn eða bryti á góðu veitingahúsi eða gistihúsi? Ég tók að neyta eiturlyfja til þess að flýja þessar staðreyndir. Getið þið ímyndað ykkur, hversu von- svikinn ég varð svo, þegar ég vakn- aði í fyrsta skipti upp við vondan draum í ríkissjúkrahúsinu í Lexing- ton og gerði mér grein fyrir því, að ég var enn svartur? Fjandinn hafi það! Ég hafði lært réttan, viður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.