Úrval - 01.11.1971, Síða 91

Úrval - 01.11.1971, Síða 91
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 89 tólf ára aldri. Amma mín átti níu börn, og ég varð það tíunda. Ég kallaði hana mömmu. Þegar ég var lítill drengur, varð Dean Pickens á vegi mínum, en hann er einn þýðingarmesti maður- inn í Þjóðarsamtökum til eflingar framfara þeldökks fólks (NAACP). Henry O. Tanner, þekktur málari, sem Louvresafnið í París hefur keypt myndir af, kom stundum heim til okkar í kvöldmat. W. B. DuBois kom líka. Ég þekkti ekki neitt hvítt fólk, sem var eins þekkt og þessir menn, og því var ég aldrei haldinn þeirri kennd, að við negr- arnir stæðum hinum hvítu nokkuð að baki sem þjóðflokkur. Ég varð fyrir fyrsta áfallinu á þessu sviði, þegar ég lenti í rifrildi við hvítan dreng, Pasquale að nafni, sem átti heima hinum megin við götuna. Hann kallaði mig „svartan niggara“. Jæja, ég var ósköp niður- dreginn, þegar ég kom heim, og sagði við ömmu, að mig langaði ekki í neinn kvöldmat. Þá spurði hún: „Hvað er að?“ og eftir svolítið hik sagði ég, að Pasquale hefði kall- að mig niggara. Hún dró mig að sér og sagði: ,,Ó, Bayard! Veiztu, hvað- Pasquale er að gera núna? Nú er hann heima að borða kvöldmatinn. Og svo fer hann í rúmið án þess að gera sér grein fyrir því, að hann hefur ver- ið miskunnarlaus. Hvers vegna skýrirðu það ekki fyrir honum á morgun, hvað hann hefur í raun og veru gert? En sértu ekki fær um það, láttu hann þá ekki gera þér lífið leitt vegna þess, að hann kom illa fram við þig. Farðu ekki mat- arlaus í rúmið. Það er heimsku- 1. Eftir hvern er ljóða- bókin „Regn í maí“? 2. Hver var forsætis- ráðherra íslands ár- ið 1954? 3. Hvar er Einar Bene- diktsson skáld fædd- ur? 4. Hvenær var þjóð- söngur íslands fyrst fluttur og hvar? 5. Hvað hét Churchill fullu nafni? 6. Hvað hét síðasta bók 9 □ VEIZTU Davíðs Stefánsson- ar frá Fagraskógi? 7. Hvað heitir forsæt- isráðherra Ródesíu? 8. Hvenær er þjóðhá- tíðardagur Dan- merkur? 9. Hver er fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands? 10. Hver var fyrsti landssímastjóri á íslandi? Svör á bls. 93.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.