Úrval - 01.11.1971, Síða 93

Úrval - 01.11.1971, Síða 93
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 91 víða um land og hélt hljómleika. Ég varð var við kynþáttamisréttið, þegar við komum til fylkjanna Mississippi, Georgíu og Alabama. Ég varð ekki vitni að neinum stór- felldum atburðum, heldur var þar um fremur hversdagslega hluti að ræða. Stundum reyndum við að komast einhvers staðar á salerni, þegar við ókum um fylki þessi. Og á hverjum staðnum á fætur öðrum var okkur sagt, að „um 10 mílum neðar við veginn“ væri staður, sem negrar fengju aðgang að. Stundum gerðist þetta á allt að tólf stöðum í röð. Stundum þegar við ætluðum að fá okkur að drekka, var okkur sagt, að það væri drykkjarbrunnur fyrir negra í hinum enda bæjarins. Stundum beið maður í 25 mínútur eftir að fá afgreiðslu á veitinga- húsi, og svo þegar maður kvartaði, var bara sagt við mann: „Við kær- umum okkur hvort eð er ekki um niggara hérna.“ Ég ákvað, að einhvern tíma ætl- aði ég að koma aftur í þessi fylki til að berjast gegn þessu kynþátta- misrétti þar. FRELSIÐ ER ALDREI ÓKEYPIS Earl Person yngri er tannlœknir í Omaha í Nebraskafylki. Hvíti maðurinn hefur stöðugt haldið, að við svertingjarnir værum ánægðir. En veiztu, hvað svarta vinnukonan þín, strætisvagnastjór- inn eða bréfberinn hugsa í raun og veru? Áður fyrr tjáðu svertingjar sig eingöngu fyrir öðrum svertingjum. Þannig var það allt frá tímum frumskógatrumbanna í Afríku til hvíslsins, sem barst á milli kofanna á dögum þrælahaldsins á amerísku plantekrunum og allt til sagnanna, sem ég heyri af vörum þeirra, sem sitja í tannlæknastólnum mínum. Sögurnar ganga mann frá manni kynslóð eftir kynslóð. Sumar eru sannar, sumar uppspuni, sumar nokkuð breyttar, þannig að það er ekki hægt að treysta þeim alveg. En það skiptir engu máli. Á heilli ævi hafa sögur þessar sín áhrif á mann. Innra með manni vex og dafnar þessi kennd: Innst inni bíð- ur sérhver svartur maður eftir því augnabliki, er honum megi takast að frelsa sjálfan sig. I augum svartra Amerikumanna hefur bœjarnafnið Montgomery í Alabamafylki eingöngu þýðingu sem nafn þess staðar, þar sem svert- ingjar bundust samtökum um að hætta að nota strœtisvagnanna, þar sem Martin Luther King bjó og þar sem fyrst kom fram meiri hátt- ar ögrun við kynþáttaaðskilnaðinn. Atburðirnir í Montgomery voru merki um, að nú var hin „Svarta bylting“ hafin, jafnvel frekar en ákvörðun hœstaréttar árið 1954 um, að samskólun hvítra og svartra skyldi lögleidd. En nú á áttunda tug aldarinnar var Ijóminn, sem hvílt hafði yfir þessum áhrifamiklu atburðum og sigrinum í Montgo- mery, þegar tekinn að dofna, enda voru nú 15 ár liðin. Og ýmsir vissu nú ekki, hversu mikið hugrekki það hafði kostað að ganga þá fram til baráttu. Þetta reyndist verða sér- staklega erfitt fyrir ungan svert- ingja, sem var nýkominn heim til Montgomery frá háskóla einum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.