Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 99

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 99
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 97 Svo kom lögreglubifreið með tveim lögregluþjónum í. Ég klöngr- aðist upp í aftursætið. Þeir létu mig alveg í friði, notuðu ekkert dóna- legt orðbragð né kölluðu mig nokkr- um illum nöfnum. Mér leið einna verst, þegar við komum á stöðina og ég gat ekki fengið vatn að drekka. Ég var svo óskaplega þurr í hálsinum, og mig langaði mikið í vatn að drekka. En þeir vildu ekki leyfa mér að drekka úr drykkjar- vatnsgosbrunnunum. Þeir voru að- eins fyrir hvítt fólk. Þegar ég var búin að fylla út spjald, sem mér var afhent, var mér leyft að hringja heim til þess að láta manninn minn vita, að ég væri í fangelsi. Og svo kom herra Nixon í fangelsið, áður en manninum mín- um gæfist tóm til þess að sækja mig. E.D. Nixon: Ég sagði við sjálfan mig: Þetta er einmitt málið, sem við getum notað í baráttunni. Nú getum við svörtu farþegarnir gert verkfall og neitað að nota vagna félagsins. Dg við getum nú einnig áfrýjað til Hæstaréttar. Eg sagði við frú Parks: „Ef þú gefur leyfi þitt til þess, þá höfum við nú fengið í hendurnar mál, sem getur orðið tæki til þess að binda endi á kynþáttaraðskilnað í strætisvögnunum." Klukkan fimm næsta morgun fór ég að hringja í ýmsa máli okkar til stuðnings. Fyrst hringdi ég í séra Ralph Abernathy. Hann var ritari Prestasambandsins, og ég vildi, að prestunum yrði skýrt frá öllum málavöxtum, svo að þeir gætu skýrt söfnuðum sínum frá þeim við sunnudagsmessuna. Næst hringdi ég í forseta Prestasambandsins. Hann samþykkti að veita slíka aðstoð. Svo hringdi ég í séra Martin Luther King, yngri. Og hann lofaði einnig að veita stuðning sinn í málinu. Næsta mánudagsmorgun var frú Parks leidd fyrir rétt og dæmd sek. Þá höfðu um 500 blökkumenn og konur safnazt saman umhverfis Ráðhúsið. Þar voru einnig lögreglu- menn með byssur og önnur vopn. Þeir voru þannig ásýndum og í fasi, að það leit helzt út fyrir, að þeir ætluðu sér að drepa einhverja. Við frú Parks komum svo gangandi í áttina til skrifstofu bæjarritara, þar sem ég átti að skrifa undir plögg um formlega áfrýjun dómsúrskurð- ar til áfrýjunardómstóls. Einn lög- reglumaður var í fylgd með okkur. Blökkufólkið, sem beið fyrir utan Ráðhúsið, kom auga á okkur í fylgd lögregluþjónsins. Það hópaðist svo þétt utan um okkur, að við kom- umst varla leiðar okkar. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hafði séð blökkufólk sýna svo mik- ið hugrekki! Ég mælti þessi orð til fólksins: „Það er allt í lagi. Verið róleg, vegna þess að við megum ekki gera neitt, sem gæti fengið þennan mann til þess að grípa til byssunnar." Ég skrifaði undir áfrýj- unarplöggin, og síðan var frú Park látin laus og henni fylgt til eigin- manns hennar. Þá sagði ég við mennina, sem voru þarna enn: „Þið skuluð ekki vera lengur hérna, vegna þess að þeir eru bara að bíða eftir einhverri tylliástæðu til þess að drepa einhvern." Það var ekki beitt neinu ofbeldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.