Úrval - 01.11.1971, Page 105

Úrval - 01.11.1971, Page 105
FERÐ UM HINA SVÖRTIJ AMERÍKU 103 anum að taka kylfuna og berja mig, en þeim fyrri skipaði hann að sitja ofan á fótum mér á meðan, svo að ég gæti ekki hreyft mig. Síðast var ég orðin svo kvalin, að ég æpti og veinaði án afláts. Ég man, að ég gráf andlitið niður í dýnuna í flet- inu til þess að kæfa veinin, þegar þeir börðu mig í höfuðið. Ég veit ekki, hve lengi þetta stóð yfir. En loks lyfti ég höfðinu. Og þá var vegalögregluþjónn að bölva mér í sand og ösku og skipa mér í sífellu að rísa upp. Ég gat varla beygt hnén, og hendur mínar voru helblá- ar. Þeir skipuðu mér að fara aftur til klefa míns. Ég gat ekki gengið, svo að þeir urðu að bera mig. Það var enginn dreginn fyrir dómstólana fyrir að hafa lamið okk- ur. Mörg okkar vita, hvað þeir eiga við, þegar þeir tala um „lög og .regiur“. Við vitum bara, að „bessi lög og þessar reglur" eru ekki heillavænleg fyrir okkur blökku- fólkið. AUt frá 1963 hef ég verið á sí- feUdu ferðalagi um land allt. Ég hef talað við safnaðarhópa, og ég hef talað í háskólum og reynt að fá fram umbætur til hagsbóta fvrir fá- tæklingana. Þegar ég var stödd á austurströndinni haustið 1968, sagði ég við Dorothy Height,, formann Þióðarráðs negrakvenna: ..Það, sem við blökkufólkið þörfnumst mest, er kiöt,. Við skulum að minnst.a kosti stuð'a að því. að börnin fái kiöt.“ Hún náði sambandi við hvítan mann frá Mississipnifvlki. sem verziar með búnening. Hann kom með 50 vvU.ur og 5 gelti suður í Sólblóma- hrenp, Og svo hófum við „svína- bankaáætlunina“, sem er einn þátt- ur í samvinnuáætlun okkar, sem gengur undir nafninu „Búgarðar frelsisins". Við byrjum á því að gefa ein- hverri fjölskyldu gyltu. Og hver fjölskylda, sem fær gyltu, verður að skrifa undir samning um það, að hún selji ekki þetta fyrsta svín sitt né noti það í vöruskiptum. Og þegar gyltan eignast grísi, á fjöl- skyldan að gefa tvo litla grísi í „svínabankann". En hinum grísun- um heldur fjölskyldan og elur þá til slátrunar og hefur allt kjötið til eigin neyzlu. Og þegar grísirnir í „svínabankanum" eru orðnir nógu stórir, fá aðrar fjölskyldur grísi. Við höfum einnig gefið fátækum hvít- um fjölskyldum grísi. Páskadagurinn 1970 var gerður að degi Fannie Lou Hamers í Rule- ville. Hundruð manna, ungra sem aldinna, hvítra sem svartra, sajn- aðist saman í samkomusal skólans til þess að heiðra hana. Fólk þetta var víðs vegar að úr jxjlkinu. Og bœjarstjórinn, sem vildi jajnvel ekki veita henni viðtal jyrir tveim árum, hajði sent henni bréj. Það þarf sannan mann til þess að segja það, sem hann sagði í bréfi þessu. Hann hafði meðal annars þetta að segja: „Margt fólk hefur hlotið heiðursmerki fyrir sigur í orrustum, sem það hafði aldrei þurft að setja sig í hættu í.“ Hann sagði, að ég hefði snúizt hugrökk gegn andstöðunni, „óvinunum", eins og hann orðaði það, og að ég hefði „geystts beint í gegnum bæki- stöðvar þeirra". Hann sagði, að ég ynni að því „að bæta ástandið og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.