Úrval - 01.11.1971, Side 108

Úrval - 01.11.1971, Side 108
106 ÚRVAL sem nýlega hafði verið endurbætt. í því voru 24 íbúðir. Og fjölskylda mín fluttist inn í eina íbúðina. Ég ætlaði að fara að kaupa annað fjöl- býlishús, þegar Medgar var skotinn til bana. Ég var að koma heim frá kránni minni í Argo um klukkan tvö að nóttu. Það loguðu alls staðar ljós í fjölbýlishúsinu mínu. Ég spurði konuna mína: „Hvað er að?“ Og Nan sneri sér bara undan. Ég vissi þá strax, hvað var á seyði. „Seztu niður,“ sagði hún. „Þeir skutu Med- gar.“ „Nú, þeir hafa bara sært hann svolítið," sagði ég. „Nei, þeir drápu hann,“ svaraði hún. Það hringsnerist allt fyrir augun- um á mér. Það var eins og ég færi úr sambandi. Nan segir, að ég hafi tautað eitthvað um, að það þyrfti að panta flugfar handa mér og að ganga frá fötunum mínum. Ég man varla eftir því, er ég steig upp í flugvélina, og ekki heldur þegar ég kom hingað að morgni tii. Ég fór frá öllu í Chicago, fyrirtækjum mín- um, fjölbýlishúsinu mínu og bíln- um mínum. Ég komst í rauninni ekki í sam- band aftur fyrr en eftir heilan mán- uð. En ég sagði við þá í aðalbæki- stöðvum Þjóðarsamtaka til efling- ar framfara blökkufólks (NAACP) að þeir þyrftu ekki lengi að leita að manni til þess að taka við starfi Medgars sem ritara samtakanna í Mississippifylki, því að ég vildi fá það. Medgar vildi ekki særa tilfinn- ingar neins. Hann var aiúðiegur og tillitssamur. en samt ákveðinn í sinni afstöðu. Meðan hann var enn á lífi, þarfnaðist fólkið mitt, blökku- fólkið, að það væri vakið og hvatt til dáða. Það gerði Medgar einmitt. En svo þegar hann var horfinn, þá var það skylda mín að fylgja þessu eftir, að hrinda þessum hugsjónum í framkvæmd. Nú naut Medgars ekki við lengur. Nú var það Char- les, sem varð að standa sig. Nú var einmitt þörf fyrir einhvern, sem talaði enga tæpitungu, heldur gekk hreint til verks. Nú þurfti einhvern sem var andskotans sama um allt nema það að hrinda verkinu í fram- kvæmd. Ég vissi, að morðið á Medgar mundi ekki valda hughvarfi hjá hvíta fólkinu. Ég vissi, að það mundi ekki skammast sín vegna þessa morðs. Þegar ég sneri aftur suður til Mississippifylkis, var ég alveg fastráðinn í því að sanna hvíta fólkinu það, að það breytti engu, þótt einn væri drepinn, heldur væri það eins og að það hefði kastað fullri fötu af olíu á bálköst. Ég ætl- aði ekki að vera alúðlegur og til- litssamur við hvíta fólkið eins og hann hafði verið. Ég ætlaði að sækja gegn því með öllum tiltæk- um ráðum. Ég ætlaði að tryggja okkur negrunum það sama og það hafði. Ég ætlaði að beita öllum til- tækum ráðum til þess að binda endi á kynþáttamisrétti og hatur, hefnd- araðgerðir, iögregluofbeldi og starf- semi hatursfullra samtaka. Ráðið til þess að fá einhverju áorkað var að telja negraria á að fá sig skráða á kjörskrá og að beita fyrirtæki að- skilnaðarsinna efnahagslegum þvingunum og hætta viðskiptum við þau, að koma því til leiðar, að loka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.