Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 109

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 109
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 107 yrði fyrirtækjum, sem beittu blökkufólki misrétti, og að koma öllum kynþáttaaðskilnaðarsinnum burt úr öllum opinberum embætt- um. Árið 1965 voru aðeins 28.000 negr- ar á kjörskrám í Mississippifylki. Og enginn svartur maður hafði þá enn verið kosinn þar í opinbert embætti. Nú eru 265.000 negrar á kjörskrám þar, og 91 svertingi hef- ur verið kosinn í opinbert embætti. Kannski höfum við ekki bolmagn til þess að fá negra kosinn sem fylk- isstjóra, en við getum sannarlega séð svo um, að frambjóðandi í það embætti kolfalli. í 29 hreppum get- um við sigrað næstum hvern sem er, og á fjölmörgum stöðum getum við fengið hverja þá kosna sem eru okkur að skapi. Ég held, að skilaboðin hafi þeg- ar borizt til hvíta fólksins í Missis- sippifylki. Sú staðreynd, að ég er borgarstjóri og hef samt ekki feng- ið kúlu í hausinn, ber því til dæmis vitni. Þar að auki hef ég fremur sett málefni og markmið á oddinn en beina kynþáttabaráttu, og þetta hefur líklega gert meira til þess að breyta viðhorfi hvíta fólksins en nokkuð annað. Það hefur bi'ugðizt þannig við breytingunum, að það hefur kosið að bíða og sjá til. Það er alger ördeyða hérna í Fayette. Það hefur enginn neitt. Og' því seg- ir hvíta fólkið: „Nú andskotinn hafi það, ef hann getur breytt ástandinu, skulum við vona, að hann geri það þá.“ Sem bæjarstjóri í Mississippifylki hef ég náð einum þeirra áfanga, sem við Medgar vonuðumst alltaf til að ná. Ég hef komizt í ábyrgðar- stöðu, valdastöðu. Sé valdi þessu beitt á réttan hátt, beri maður raun- verulega hag meðbræðra sinna fyr- ir brjósti, getur þetta vald og beit- ing þess verið jákvæð. Ég segi við hina ungu, svörtu vini mína, að við í Fayette munum skapa bæ, sem alll blökkufólk hefur sífellt dreymt um, bæ. þar sem sanngirni og rétt- læti ríkir. En jafnframt því verður fólkið mitt að fá menntun, svo að það verði fært um að taka á sig þá ábyrgð að vera frjálst. Blökkufólkið skilur það ekki, hvers vegna ég er strangur í dóm- arastarfi mín við þá, sem brjóta reglur um leyfilegan hámarkshraða: Það skilur það ekki, hvers vegna ég leyfi því ekki að fara um göturnar og kalla hvítt fólk tíkarsyni, hvers vegna ég leyfi ekki krökkum og unglingum frá 6 til 18 ára aldurs að flækjast um göturnar á skólatíma heldur rek þá og fer með þá heim til þeirra eða í skólann þeirra. Ég verða að gera þetta allt saman. Ég verð að sanna, að þannig samfélag verður maður að hafa, þegar mað- ur er orðinn ábyrgur í samfélaginu. Ég vil sanna það, jafnvel þó að sagt sé, að þetta sé einmitt það fylkið, þar sem slíkt verði ekki unnt, að hægt sé að koma á réttlagti og frelsi og gagnkvæmri virðingar- kennd og að þetta geti orðið eitt fremsta fylki landsins, hvað snert- ir samskipti kynþáttanna. Mississippifylki er mér mjög mik- ilvægt. Það er heimili mitt. VAKNING Irene Martin, 42 ára að aldri, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.