Úrval - 01.11.1971, Síða 113

Úrval - 01.11.1971, Síða 113
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 111 dreginn jyrir rétt til að svara til saka, þegar hann var svo handtek- inn fyrir vopnað rán. Hann var úr- skurðaður ajbrotaunglingur og sendur í „betrunarskóla“. Ejtir að hann kom úr þeim skóla, var hann svo handtekinn tvisvar jyrir bíla- þjójnað og sat aj sér dóm í jang- elsi, þar sem janganna var gætt alveg geysilega vel. Síðar var hann jormlega ákœrður fyrir að haja að öllum líkindum skotið annan ung- ling í andlitið með byssu. Sonny segist eiga jimm óskilgetin börn með fimm stúlkum. Ástæðan íyrir að ég lenti í fang- elsi í fyrsta skiptið var sú, að ég var að reyna að afla peninga til að hjálpa mömmu, þegar enginn vildi hjálpa henni, hvert svo sem hún sneri sér, hvort sem það var til fá- tækraframfærslunnar eða borgar- yfirvaldanna. Ég vissi, að ég var of ungur til þess að fá atvinnu, svo að ég gerði það næstbezta. Ég tók pen- inga, sem ég átti ekki. Ég tók eftir þessum hvíta náunga frá vátryggingarfélaginu, þegar hann var að rukka þarna í nágrenn- inu. Ég sagði hóp af miklu eldri mönnum, svona 25 til 26 ára göml- um, frá því, að þessi náungi bæri á sér peninga. Ég hafði falið byssu niðri í kjallara. Ég hafði keypt hana af fullum manni. Og ég skrapp heim til þeSs að ná í byssuna. Þegar ég kom tilbaka, lamdi ég náungann frá vátryggingarfélaginu í hausinn. Og hinir tóku svo peningabeltið hans, en hann geymdi peningana í belti. Ég þaut niður eftir hliðargötu. Náunginn kom æðandi á .eftir mér með skammbyssu með 0.22 hlaup- vídd. Ég var dauðhræddur og fór að gráta. En svo sagði ég við sjálf- an mig: „Þú ert kominn hingað, góði, og þú getur ekki snúið við.“ Svo að ég sneri mér við og skaut beint framan í hann. Það voru um 23.000 dollarar í peningabeltinu. Við skiptum pen- ingunum á milli okkar. Ég var sá eini, sem var dæmdur til gæzluvistar. Dómarinn sagði: „Hann á að fara í Camp Hill-betr- unarskólann og vera þar í óákveð- inn tíma.“ Mér brá illilega. Ég þekkti Camp Hill-betrunarskólann. Hann líktist helzt unglingafangelsi. En það var enginn ástæða til þess að gráta. Ég sneri mér við og veif- aði til mömmu. Það var allt og sumt. f fangelsum eru aðeins tvær manngerðir, þeir sterku og þeir veikbyggðu. Vörðunum er alveg sama, þó að einhver fari illa með mann þar. Maður verður að geta bitið frá sér og staðið á eigin fótum. Geti maður það ekki, endar það með því, að það er einna líkast því, að maður sé giftur einhverjum af meðföngunum. Einhver mun örugg- lega reyna við mann, og maður verður að þjarma að honum, sko, ekki aðeins að sigra hann, heldur að þjarma bókstaflega að honum! í hvert skipti sem ég kom niður í matsal, lét einn náunginn mig fá meiri mat en nokkurn annan. Ég botnaði ekkert í honum. Eitt kvöld- ið fengum við úrvals nautakjöt og kartöflustöppu og hann hlóð disk- inn minn. Ég tók við honum og kastaði honum framan í hann. Svo stökk ég yfir afgreiðsluborðið og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.