Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 113
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU
111
dreginn jyrir rétt til að svara til
saka, þegar hann var svo handtek-
inn fyrir vopnað rán. Hann var úr-
skurðaður ajbrotaunglingur og
sendur í „betrunarskóla“. Ejtir að
hann kom úr þeim skóla, var hann
svo handtekinn tvisvar jyrir bíla-
þjójnað og sat aj sér dóm í jang-
elsi, þar sem janganna var gætt
alveg geysilega vel. Síðar var hann
jormlega ákœrður fyrir að haja að
öllum líkindum skotið annan ung-
ling í andlitið með byssu. Sonny
segist eiga jimm óskilgetin börn
með fimm stúlkum.
Ástæðan íyrir að ég lenti í fang-
elsi í fyrsta skiptið var sú, að ég
var að reyna að afla peninga til að
hjálpa mömmu, þegar enginn vildi
hjálpa henni, hvert svo sem hún
sneri sér, hvort sem það var til fá-
tækraframfærslunnar eða borgar-
yfirvaldanna. Ég vissi, að ég var of
ungur til þess að fá atvinnu, svo að
ég gerði það næstbezta. Ég tók pen-
inga, sem ég átti ekki.
Ég tók eftir þessum hvíta náunga
frá vátryggingarfélaginu, þegar
hann var að rukka þarna í nágrenn-
inu. Ég sagði hóp af miklu eldri
mönnum, svona 25 til 26 ára göml-
um, frá því, að þessi náungi bæri á
sér peninga. Ég hafði falið byssu
niðri í kjallara. Ég hafði keypt hana
af fullum manni. Og ég skrapp heim
til þeSs að ná í byssuna. Þegar ég
kom tilbaka, lamdi ég náungann frá
vátryggingarfélaginu í hausinn. Og
hinir tóku svo peningabeltið hans,
en hann geymdi peningana í belti.
Ég þaut niður eftir hliðargötu.
Náunginn kom æðandi á .eftir mér
með skammbyssu með 0.22 hlaup-
vídd. Ég var dauðhræddur og fór
að gráta. En svo sagði ég við sjálf-
an mig: „Þú ert kominn hingað,
góði, og þú getur ekki snúið við.“
Svo að ég sneri mér við og skaut
beint framan í hann.
Það voru um 23.000 dollarar í
peningabeltinu. Við skiptum pen-
ingunum á milli okkar.
Ég var sá eini, sem var dæmdur
til gæzluvistar. Dómarinn sagði:
„Hann á að fara í Camp Hill-betr-
unarskólann og vera þar í óákveð-
inn tíma.“ Mér brá illilega. Ég
þekkti Camp Hill-betrunarskólann.
Hann líktist helzt unglingafangelsi.
En það var enginn ástæða til þess
að gráta. Ég sneri mér við og veif-
aði til mömmu. Það var allt og
sumt.
f fangelsum eru aðeins tvær
manngerðir, þeir sterku og þeir
veikbyggðu. Vörðunum er alveg
sama, þó að einhver fari illa með
mann þar. Maður verður að geta
bitið frá sér og staðið á eigin fótum.
Geti maður það ekki, endar það
með því, að það er einna líkast því,
að maður sé giftur einhverjum af
meðföngunum. Einhver mun örugg-
lega reyna við mann, og maður
verður að þjarma að honum, sko,
ekki aðeins að sigra hann, heldur
að þjarma bókstaflega að honum!
í hvert skipti sem ég kom niður
í matsal, lét einn náunginn mig fá
meiri mat en nokkurn annan. Ég
botnaði ekkert í honum. Eitt kvöld-
ið fengum við úrvals nautakjöt og
kartöflustöppu og hann hlóð disk-
inn minn. Ég tók við honum og
kastaði honum framan í hann. Svo
stökk ég yfir afgreiðsluborðið og