Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 118

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 118
116 Ég vildi bara íá Rolls Roycebíl. Það er svo mikið af eiturlyfjum í umferð í skólunum, að það er hægt að fá þau hvar sem er og hvenær sem er. Það er eins og allir lendi í þeim fyrr eða síðar. Þetta er svona um allan heim, maður. Ég var nú farinn að sprauta þrisvar til fjór- um sinnum á dag, og til þess þurfti ég sjö til átta poka. Ég gerði það hvar sem var, í fatageymslunum og á salernunum. Svo nær maður nokkurs konar hámarki eftir að hafa sprautað í hálft til eitt ár. Þá spraut- ar maður sig bara til þess að halda vanlíðaninni nokkurn veginn í skefjum. Ég var farinn að biðja guð um að hjálpa mér til þess að venja mig af eiturlyfjunum. Ég fór oft til messu í kaþólsku kirkjunni klukkan átta, og svo sprautaði ég mig strax á eftir. En eitt skal ég segja ykkur. Mér fannst ég vera algerlega einskis nýtur, sko, ekki neitt. Mér fannst ég vera dauður. Ætti ég að segja öðrum frá því, hvað ég varð að þola, sko, til þess að fá þá til að reyna að skilja hvern- ig líf eiturlyfjaneytandans er í raun og veru, þá mundi ég segja þetta: Að neyta eiturlyfja er eins og að hafa 24 stunda vinnudag. Maður þarf bara að vinna 24 stundir á sól- arhring. Maður bíður bara eftir næsta skammti og hlakkar til hans og verður svo veikur og ælir og engist eins og skepna í óhreinum kjöllurum. Og svo endurtekur það sama sig aftur og aftur. Sko, þetta er svo mikil sóun. HARÐNESKULEG BORG Árum saman var álitið, að kyn- ÚRVAL þáttamisréttið í Norðurríkjunum vœri ekki eins óskaplegt og ofsa- fengið og ofbeldiskennt og í Suður- ríkjunum. Vitað var, að í Chicago ríkti til dœmis geysilegt misrétti milli hvítra og svartra í atvinnu- málum, húsnœðismálum og mennt- unarskilyrðum. En þegar mannrétt- indabarátta negranna breiddist út til Norðurríkjanna, hélt margt fólk, að brátt yrði bundinn endi á þetta ranglœti. Einn af leiðtogum hreyf- ingarinnar var Al Raby, kennari frá Chicago, sem stjórnaði ótal mót- mælagöngum og öðrum skipulögð- um mótmœlum um miðjan síðasta áratug sem leiðtogi stœrstu sam- steypusamtaka Norðurríkjanna á sviði mannréttindabaráttunnar. Flest okkar trúðum í talsverðum mæli á hinn ameríska draum um lífsþægindi og lífshamingju. Og í Chicago vorum við aðeins að reyna að öðlast iagalegan rétt til búsetu hvar sem er í borginni til jafns við hvítt fólk. En þegar við fórum í hverfin í suðvesturhluta borgarinn- ar og krupum þar í bæn, kastaði hvíta fólkið grjóti og flöskum í okkur. Það æpti ,,Tík“ á hvítu nunn- urnar, sem voru með okkur í mót- mælagöngunni, og lamdi prest í andlitið með múrsteini, þegar hann reyndi að hafa hömlur á ofbeldi þess. Það kastaði grjóti í Martin Luther King, svo að hann féll til jarðar. Og það öskraði um leið: „Drepum hann! Drepum hann!“ Og seinna sagði Martin, að hann hefði aldrei orðið vitni að slíkum fjand- skap og slíku hatri á allri sinni ævi. f því sálfræðilega andrúmslofti, sem skapazt hefur í Bandaríkjun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.