Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 119

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 119
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 117 um og þjóðfélagið heldur góðu lífi í, var fólki úr lágstéttum kennt að líta á vesælt hlutskipti sitt sem af- leiðingu af einhverjum göllum í eigin fari, þ.e. að þar væri um sjálfskaparvíti að ræða. Hamrað var á því, að tækifærin væru fyrir hendi og að það væri aðeins til- viljunin eða eigin veikleiki, sem hindraði fólk að notfæra sér þau tækifæri, þ.e. tækifærin til þess að ná hinu æskilega efnahagslega marki. Kennt var, að maður gæti ráðið örlögum sínum sjálfur, ef maður reyndi það bara heils hugar, vegna þess að búizt var við því, að réttlætið mundi jafnan fara með sigur af hólmi og að það væri ekk- ert að hinu ameríska þjóðfélagi, ekkert, sem máli skipti að minnsta kosti. Vonbrigði þeirra, sem þátt tóku í mannréttindabaráttunni, voru í því fólgin, að verða að horf- ast í augu við þá staðreynd, að það var bæði margt og mikið að hinu ameríska þjóðfélagi og að réttlætið sigraði ekki alltaf. Loks var svo komið, að í Chicago rann siðferðilegur styrkur baráttu- samtaka okkar út í sandinn. Áður höfðu þúsundir manna tekið þátt í mótmælagöngum okkar, en nú var svo komið, að ég gekk í broddi fylk- ingar á undan níu manns og einum hundi. Við þurftum nú sannarlega á hjálp að halda. Hiálpin barst samtökunum fyrri hluta ársins 1966. Það var dr. Mart- in Luther King, sem lcom þeim til hjálpar, begar hann tilkynnti, að hann cetlaði að flytja bækistöðvar mannréttinddbaráttusamtakanna Southern Christian Leadership Con- ference (SCLC) „frá stóru plant- ekrunum til hinna ömurlegu fá- tœkrahverfa og innilokunarhverfa borganna í Nóröurríkjunum." Og hann lýsti yfir því, að Chicago yrði gerð að aðalbœkist'óðvum samtak- anna og þar skyldi hafin stórsókn til hagsbóta fyrir þá milljóu blökku- manna, sem í borginni byggju. Þá voru blökkumenn um 23% borgar- búa, en 43% af þeim, sem atvinnu- lausir voru, voru blökkumenn. King tók einnig eftir því, að borgaryfir- völd Chicago eyddu að meðaltali 266 dollurum á ári í menntun hvers blökkubarns en 366 dollurðum, þeg- ar hvítt barn átti í hlut. Og hann beindi skeytum sínum sérstaklega að hinum hvítu borgarhverfum, þar sem blökkufólki var meinvð búseta, bœði af íbúum þeirra og fasteigna- sölum. Þetta sumar voru gerðar áœtlanir um mótmœlagöngur, sem beinast skyldu að því, að opna hin alhvítu hverfi í kringum skemmti- garðana Gage Park og Marquette Park til búsetu fyrir blökkufólk. Sunnudaginn 31. júlí héldum við 300 talsins akandi til Marquette Park. Martin var ekki með okkur, þar eð hann hafði þurft að skreppa burt úr borginni. Þar ætluðum við að safnast saman og fara í göngu um hverfið og leggjast á bæn fyrir framan fasteignasölur og kirkjur, halda svo aftur til bílanna og aka burt. Lögreglan fullvissaði okkur um, að hún mundi gæta bílanna okkar á meðan. Við höfðum aldrei orðið fyrir því að þeir fengju ekki að vera í friði, og þess vegna bjugg- umst við alls ekki við neinu slíku. f göngunni voru bæði hvítir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.