Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 120

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 120
118 ÚRVAL svartir, og við höfðum samþykkt, að enginn okkar mætti beita ofbeldi. Þetta átti allt að fara friðsamlega fram. En hvíta fólkið í hverfinu var þegar byrjað að hæða okkur og spotta, áður en við vorum lögð af stað í mótmælagönguna frá garðin- um. Það settist á veginn, sem lá út úr skemmtigarðinum, og reyndi að hindra, að við kæmumst þaðan burt. Okkur tókst samt að komast fram hjá því og út á 71. stræti. En þar biðu okkar þá hundruð hvítra manna, bæði karla, kvenna og ung- linga. Ég heyrði fólkið hrópa: ,,Ná- ið helvítis skepnunni, honum Raby.“ Það hellti yfir okkur öllum þeim fúkyrðum og sora, sem hægt er að ímynda sér. Það dró garðslöngurn- ar út úr bílskúrnum sínum til þess sprauta á okkur eða setti garðhús- gögn og annað dót á gangstéttirnar til þess að hindra för okkar. Og grjóthríðin jókst nú einnig óðum. Við lögðum svo aftur af stað til skemmtigarðsins, en hvíta fólkið hélt stöðugt áfram að æpa: ,,Nigg- ari, snautaðu heim!“ Það veifaði spjöldum, sem á stóð „Waliace fyr- ir forseta“ Við urðum sem þrumu lostin, þegar við komum aftur til skemmtigarðsins. Það var búið að kasta tveim af bílunum okkar út í t.jörnina, kveikja í sjö og velta tutt- ugu þar að auki. Það leit enn ófriðvænlegar út inni í skemmtigarðinum en utan hans. Af reynslu minni í hernum vissi ég, að maður átti aldrei að standa upp- réttur, þegar maður gat átt von á árás, því að þannig gerðist maður siálfviljuglega skotspón óvinanna. Ég gaf merki um, að við skyidum ganga út úr garðinum og halda nið- ur eftir 71. stræti að kirkju einni í nálægu blökkumannahverfi, því að þar gætum við leitað hælis. Engir lögregluþjónar fylgdu okk- ur. Við gengum öðrum megin göt- unnar, en hópur hvítra unglinga fylgdist með okkur hinum megin. Þeir hlupu þar fram og aftur á gangstéttinni. Þannig gengum við langa leið eða á milli átta þver- gatna. Öðru hverju dundu á okkur steinar og múrsteinar. Og við sáum, að margir búðargluggar brotnuðu. Við Ashland var hópur vopnaðra lögregluþjóna að hindra blökkufólk í að halda í vesturátt inn í hvítu hverfin. Einnig hindruðu þeir hvítt fólk í að fara austur inn í blökku- mannahverfin. Lögreglan handtók aðeins 14 manns. En þetta var allt sýnt í sjónvarpinu, og útsendingin hafði geysileg áhrif á stuðnings- menn mannréttindabaráttunnar um allt land. Við höfðum orðið að þola svo mikið þennan dag, að við gátum ekki afborið það án þess að gera eitthvað. Því fylgdust nokkrir svart- ir lögregluþjónar með göngunni, þegar við lögðum upp í aðra göngu inn í Gage Park-hverfið næsta föstudag. Nú var Martin með í för- inni. Augsýnilega var það ætlunin að framkvæma handtökur, ef nauð- syn kræfi. Ég var samferða Martin í bilnum til Gage Parkhverfisins. Þegar þangað kom, sagði hann. „Við skul- um fara út úr bílnum hérna. Það gerist ekkert. Þetta fólk hérna ger- ir ekkert." Við skildum ökumanninn eftir í bílnum og gengum fram með röðum göngumanna og ætluðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.