Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 14
12
greinina, „Að spila á verð-
bréfamarkaðnum með upplögð spil”.
Fólk hefur stritt henni á þvi sjálfs-
öryggi, sem fólst i þessu, en það á
samt nokkurn rétt á sér. Þegar
Madeleine Monnet fer á verö-
bréfamarkaðinn hefur hún eins upp-
lögö spil, og þau geta frekast orðið I
Wall Street.
Hún hefur ekki peninga sina stnðugt
bundna i verðbréfum. Hún er ein af
þessum „inn—og—út um gluggann”
bröskurum. Og oftar úti en inni.
Hennar aöferð er sú að biða þar til
hennar stund rennur, biöa átekta og
sjá til. Hún er á verði fyrir aðstæöum,
sem eru hagstæðar, stjarnfræðilega
séð. Húir viðar að sér fróðleik um sögu
fyrirtækjanna, og gerir stjörnuspá
fyrir þau. Til þess gruflar hún einkum
upp alls konar fróðleiksmola um af-
stöðu himintunglanna, þegar fyrir-
tækin voru stofnuö, eða á eínhverjum
öðrum sögulegum timamótumþeirra.Á
meöan geymir hún peninga sina
örugga I sparisjóðsbók. Loks rekst hún
á fyrirtæki, þar sem aðstæður virðast
hagstæðaraðiiennarmati. Og þá lætur
hún ’til skarar skriða. Hún kaupir
hundruð og þúsundir hluta I þessu eina
fyrirtæki. Og svo, þegar þetta fer að
spyrjast út, dregur hún sig I hié og
blöur. Biður átekta og sér til.
„Þolinmæöi, þolinmæði,” segir hún
„Þaö er það, sem þú þarft helzt af öllu.
Rétta tækifærið kemur ekki i hverjum
mánuöi, ekki einu sinni á hverju ári.”
Hún hefur braskað með verðbréf siðan
1965, og á þeim tima hefur hún
einungis fimm sinnum ráðizt i stórar
fjárfestingar. Og i öll skiptin reyndi
verðbréfasaii hennar að telja hana
ofan af þvi að hætta svona miklu fé i
einu.En I öllum tilvikum — Eastman
Kodak var eitt, Cincinnati Milling var
ÚRVAL
annað — tvöfölduðust bréfin I verði á
aöeins sex mánuðum.
Ég ræddi við hana á miðju ári 1970.
Af stakri þolinmæði var hún að „pæla”
gegnum stafrófslista fyrirtækja, eins
og hún hefur svo oft gert áður, i leit að
réttum aðstæðum Hún var komin aftur
i G — in. Peningar hennar biðu I
sparisjóðsbók. „Þaö er ekkert, sem
lofar neitt sérstaklega góðu, eins og
er,” sagðihún og stundi mæðulega. En
hún er þolinmóð. Hún biður og sér til,
og einn góðan veðurdag lætur hún til
skarar skriða aftur ....
Galdranornin.
Galdranornir spá ekki um' verð-
bréfamarkaðinn. Þær reyna i staðinn
að hemja ákveðin verðbréf með
álögum. Hópur norna — venjulega
þrettán — safnast gjarnan saman og
sameina seiö sinn til þess að þvinga
verð ákveðinna verðbréfa upp eða
niður.
Þetta hljómaði I mínum eyrum I
fyrstu eins og hókus—pókus. En
galdránorn I New York, Elizabeth að
nafni, bauðst til þess að sýna mér
dæmi. 16. marz 1970 gaf hún mér lista
yfir 10 mismunandi verðbréf, sem
hennarnornafélag ætlaði að hafa áhrif
á næstu þrjár vikurnar. Af þessum 10,
sagði hún, að tvö mundu lækka I verði,
sjö mundu hækka að minnsta kosti
10%, eitt (IBM) mundi hækka litið eitt.
í viöurvist votta lét ég merkja
dagsetningu á listann og fékk fógeta
til aö innsigla hann. Hérna er listinn
ásamt upplýsingum um. hvernig
áhrinsorð nornanna verkuðu:
„16 marz 1970.
,.Frá þessum degi að telja þar til á
lokunartima verzlana á föstudegi þ.
3. april 1970.
Munu American Motors hækka um
10% eða meira.”