Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 60

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL hvaöa aðferöir skipta mestu máli viö matarinnkaup og matreiðslu. Þessar vangaveltur uröu til þess, að ég leitaði á náöir Dione Lucas, sem er einn vitrasti matsveinn i Band- aríkjunum. Dione er ein þeirra sár- fáukvenna iheiminum, sem hafa próf- skirteini frá hinum fræga matreiösluskóla,,Ecole du Cordon Bleu” I París. Og hún varö ein hinna fyrstu til þess aö kenna matreiðslu 1 sjónvarpi. Hún byrjaöi á þvi áriö 1947. Matreiöslubækur hennar eru metsölu- bækur. Sú siöasta ber nafniö ,,The Gourment Cooking School Cook- book”(Matreiðslubók matreiösluskóla sælkerans). Veitingahúsin, sem hún ýmist átti eöa haföi eftirlit meö, voru sannkallaöir sælustaöir fyrir sérfróöa sælkera. Hér á eftir fara nokkur af ráöum, brögöum og galdrakúnstum Dione Lucas.: Söxun og mótun Söxunarbretti er ein af helztu nauösynjunum, hvaö daglega matreiöslu snertir. Ef þú átt það ekki, skaltu skrifa það efst á innkaupalista morgundagsins. Þaö ætti aö verajum tvö fet á lengd og um 30 sm á breidd og á þvi ættu ekki aö vera nein samskeyti eöa rifur, sem matur getur setzt I. Þaö er betra aö kaupa óíakkaöan viö og nudda á hann fernis- oliu. Láttu brettiö siöan þorna yfir nótt, og þaö munu aldrei myndast blettir 1 þvl. Stór söxunarhnífur af úrvalsgæöum veröur ævilangur vinur. Hver mat- sveinn á slikan hnif af alveg sérstakri gerö, sem hann eða hún álitur taka öllum öðrym fram. (Frú Lucas kýs helzt frönsku gerðina, sem nefn- ist „Sabatier”). Allt, sem hræra skal, skyldi hræra meö trésleif. Málmur hefur kemisk áhrif á sumar fæöutegundir. Þú ættir alltaf aö hita pönnuna fyrst, þegar þú steikir eöa hraösteikir, og setja siöan á hana smjör eða ^mataroliu. Kjöt festist ekki viö hana jafnvel ekki heldur egg, ef þú notar þessa aðferö. Þegar þú dýfir kjötbitanum I eggjahræru og brauömylsnu, skaltu nota vinstri höndina fyrir eggjahræruna og þá hægri fyrir brauðmylsnuna til þess aö koma I veg fyrir, aö þú veröir klistrug á fingrunum. Þegar þú losar heitan mat úr mótum, skaltu fyrst láta hann standa i fimm minútur, áöur en þú hvolfir honum úr mótinu á fat. Þegar þú berö feiti innan I pönnur eöa mót, skaltu nota smjör fyrir heita rétti og mataroliu fyrir kalda (smjörið storknar, harönar og festist viö pönn- una eöa mótin, þegar þaö kólnar, og kemur þvi ekki aö tilætluöum notum). Spenayrakjöt, fuglakjöt og sjávarmeti. Litaleiðbeiningar um innkaup á kjöti: Nautakjöt ætti að vera fagurrautt meö hvitri fitu. Kjúklingafita ætti að vera eins hvit og auöið er. Ef litiö bil er á milli fjööurholanna, er fuglinn ungur og meyr. Kálfakjöt ætti einnig að vera sem hvitast. Svinakjöt ætti aö- vera bleikleitt með sem minnstri fitu. Lambakjöt ætti að vera rósrautt og magurt. Gott ráð til þess aö halda hráu kjöti fersku og lyktarlausu er að nudda mataroliu i það eöa að dýfa þvi I kjötfituna eða brætt smjör, áöur en þaö er sett i frystingu. Vefjið ekki neinum umbúöum utan um þaö. Bezta ráðið til þess aö halda fisk- flökum ferskum og lyktarlausum er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.