Úrval - 01.10.1972, Side 88

Úrval - 01.10.1972, Side 88
86 JÓGÚRTBYLTINGIN MIKLA og Istaðinn verið bætt með sætindum. Meðan jógúrt var heilsusamleg, gerði ekkert til, þótt hún væri súr, þvi að lyf eiga ekki að bragðast vel. Eft- irréttur verður hins vegar að vera góður á bragðið, og þess vegna var fariö að gera jógúrt sætari. Jafnframt var hitaeiningum slátrað með þvi að þeyta dálitlu af rjómanum úr mjólkinni. Fyrst var niðursoðinn ávöxtur látinn á botn dósarinnar og neytendur beönir að hræra i . Siðan var ávaxtasafa og sykri blandað i réttinn i verksmiðjunni, og þá fengum við jógúrt nútimans, sem getur bragðazt á tugi mismunandi vegu, til dæmis með jarðarberja— kirsuberja—eða ferskju- bragði. Sigurinn var unninn. Búlgarar urðu manna elztir. Sigurinn átti upptök sin i Pasteur—stofnuninni i Frakklandi um aldamótin. bar starfaði Élie Met- chnikoff, fæddur i Rússlandi, sem hlaut Nóbelsverðlaun árið 1908 fyrir rannsóknir á hvitu blóðkornunum. Hann hafði einnig áhuga á ellihrörnun, og hann var sannfærður um, að rotgerlar i ristli eitruðu likamann með aldrinum og ættu sökina á ellihrörnun likamans. Ekki gat hann látið taka ristilinn úr mönnum, og þá sneri Metchnikoff sér að þvi að rannsaka dánarlikur i ýms- um löndum með mismunandi mataræði. Hann komst yfir tölur frá Búlgariu, þar sem kom fram, að fjórir af hverjum þúsund Búlgörum urðu 100 ára og meira. Búlgarar borðuðu jógúrt manna mest i heimi. Þarna lá hund- urinn grafinn. I jógúrt Búlgaranna fann Metchnikoff geril, sem hann gaf heitið Lactobacillus bulgaricus, og hann útnefndi geril þennan band- amann manna i baráttunni við bannsetta rotgerlana. Rannsóknir Methnikoffs vöktu athygli fjármálamanns i Barcelona er Isaac Carasso hét. Hann varð sér úti um þessa vinveittu gerla frá Búlgariu og Pasteur—stofnunin og hóf að framleiða jógúrt, sem hann lét selja i lyfjabúðum. Salan óx hægt og örugglega, og hann setti á stofn dóttur- fyrirtæki i Frakklandi, sem sonur hans Daniel stýrði, en afurðina hafði hann heitið i höfuð sonar sins og nefnt Danone. Þetta fyrirtæki er enn stærsti jógúrtframleiðandi heims. Þegar önnur heimsstyrjöld brauzt út, fluttist Carasso til Bandaríkjanna, og þar keypti hann litla jógúrt- verksmiðju, sem framleiddi fyrir tyrknesk, arabisk og grisk hverfi i New York og útborgum hennar. Hann tók Joe Metzger inn i fyrirtækið, Danone var breytt i Dannon, sem betur féll Bandarikjamönnum, og hafizt var handa um að gera jógúrt að almenningsfæðu. Að styrjöldinni lokinni hélt Carasso til Frakkiands til að endurreisa fyrirtæki sitt þar. Metzger varð forstjóri Dannons, og hann hóf sölu á jógúrt sem matvöru fyrir almenning. Það skyldi ekki lengur teljast lyf einvörðungu. Orðið jógúrt,. sem er komið úr tyrknesku, hefur eitthvað við sig, sem örvar kímnigáfu manna, og ekki sakar þar frægð þessarar fæðu, „guðafæðu grasæta i ilskóm”. Metzger og sonur hans Juan söfnuðu bröndurum um jógúrt, og á einni viku heyrðu þeir 24 nýja brandara i útvarpinu. Flestir léku þeir með þá hæfni, sem jógúrt átti að hafa til að varðveita æskuna. „Hver þótti þér fyndnastur?” spurði faðirinn. „Ætli það hafi ekki verið þessi um þá 97 ára gömlu, sem dó af barnsförum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.