Úrval - 01.10.1972, Side 125

Úrval - 01.10.1972, Side 125
123 aöallæknir hans, var ekki und- anþeginn þeim. En faöir minn var i sannleika sagt mjög sjúkur maöur, miklu sjúkari en brezkur almenningur haföi nokkru sinni hugmynd um. Rikisráö. Faöir minn haföi-látiö mynda rikisráö, sem hafa skyldi vald til aö sinna opinberum störfum rikisins I nafni konungsins. Þetta haföi gerzt, á meöan ég var enn á leiöinni heim til Stóra Bretlands I beitiskipinu „Framtaksseminni”. I þessu rlkisráöi voru móöir mln, Bertie bróöir minn, erkibiskupinn af Kantaraborg, for- sætisráöherrann, kanslarinn og ég sjálfur. Viö samþykktum skipanir I ráöinu, lög og embættisskipanir, skrifuöum undir skipanir 1 forystustööur I her, flota og flugliöi. Þaö jók áhuga minn fyrir ábyrgöarstarfi þessu, að nú gafst mér tækifæri til aö lesa I fyrsta skipti ýmis leynileg, opinber skjöl, þar á meöal slmskeyti frá Utanrlkisráöuneytinu, þó gafst mér ekki tækifæri til aö lesa um ákvarðanir stjórnarráösfunda, sem einkaritari konungs, hinn viröulegi Stamfordham lávaröur, haföi aöeins leyfi til aö sjá. Bréí nokkurt, sem ég skrifaði fööur mlnum um þetta leyti gefur til kynna, hvernig ég kom fram fyrir hönd fööur mlns á ýmsan hátt, á meöan á veikindum hans stóð: Kæri pabbi: Mamma sagöi mér, að ég mætti skrifa þér núna, en þaö eru góöar fréttir. Mamma mun hafa sagt þér frá heimsókn okkar á iðnaðarsýninguna I Hvítuborg. Það var mjög vel gert af henni að fara, þar eö slfkt örvar framleiöendurna, sem þarfnast þess um þessar mundir. Þrek hennar er undravert, og hún gerði alla örþreytta I morgun . . . Ég tók á móti japanska sendi- herranum I morgun og tók viö skilrlkjum hans fyrir þlna hönd. Um nónbilið I dag afhenti ég bikarinn þinn á hestasýningunni I Islington. Viö erum þannig að reyna aö halda öllu I horfinu, á meöan þú liggur. Þú þarft ekki aö bera hinar minnstu áhyggjur af nokkrum sköpuöum hlut . . . Þinn elskandi sonur, Davlð. Aö hætta viö aö taka þátt í veöreiöum. í febrúar var konungurinn fluttur til Bognor á strönd Sussex. Móöir var ennþá áhyggjufull, þótt fööur minum yxi styrkur. Slöari hluta dags nokkurs baö hún mig um aö koma til herbergis sins til einkaviötals. Hún lýsti yfir ánægju sinni vegna þess, hversu ég hefði tekiö störf fööur mins á minar heröar. Slöan spuröi hún mig spurningar nokkurrar á þann óbeina, kyrrláta hátt, sem henni var tiöur.þegar viökvæm málefni var , aö ræöa. Hún olli mér undrunar meö þvl aö spyrja mig, hvort ég áliti ekki, að þaö væri betra, aö ég hætti alveg viö aö taka þátt I hindrunarhlaupi. ,,Er þaö vegna þess, aö þú álitir, aö ég kynni aö meiöast?” spuröi ég. ,,AÖ nokkru leyti vegna þess,” svaraði móöir mln, „En þaö viröist vera rétt, aö þú legðir þig ekki I sllka hættu, þar eö pabbi þinn er svo veikur og getur ekkert aöhafzt og þú þarft þvl aö vinna svo miklu meira en ella” „En ég dett ekki oft af baki” sagði ég I mótmælatón. „Ég veit þaö. En ég veit, aö þaö gleddi samt pabba þinn, aö þú hættir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.