Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 22
20
21
Nokkrar stórar brýr hafa
skyndilega hrunið, og
mannlegum mistökum um
kennt.
Þannig var i Ástraliu.
Þótt sumir björguðust
undursamlega, varð ekki
komizt hjá stór
slysi.
Eftir Anthony M.
Paul. — Úr Sunday
Independent.
ÞÁ HRUNDI STÖRA BRÚIN
étt áður en risabrúin
hrundi, gaf hún eina
lokaaðvörun um, aö eitt-
hvað væri að og það
meira en lítið: Það hrundi
af henni ryðlagið. Þaö var
auðséö, að hún var i mikilli hættu.
Ryöagnir, sem hrunið höföu af
veðruðum málminum vegna ofboðs-
legs burðarálags, þeyttust framan i
andlit verkamannanna.
Stálhnoönaglar, sem áður voru tinaðir
og gráir að lit.virtust skyndilega veröa
bláir.
„Brúin er að dragast saman,”
hugsaði Charlie Sant ketilsmiður með
sjálfum sér. Hann reyndi að varpa frá
sér þessari fáránlegu hugmynd, en
hann átti erfitt með það, þvf að nú fóru
að myndast geysistórar dældir og
bungur I gólfplötunum. „Við erum að
hrapa,” hrópaði hann til starfsfélaga
sinna. Samt gerði hann sér grein fyrir
þvl, að það var þegar oröið of seint að
hlaupa. Hann settist niður á kassa,
sem var fullur af stálhnoönöglum, og
var viðbúinn hinu versta.
Nokkrum augnablikum siðar, þ.e.(„
klukkan 11,50 f.h.þ. 15. október áriö
1970, brast 393 3/4 feta langur hluti
hinnar 8500 feta löngu Vesturhliðs-
brúar yfir Yarra fljót I Melbourne I
Astralíu og hrundi ofan á vinnuskúra
verkamannanna undir brúnni.
Þetta var eitt af verstu óhöppum
sögunnar á sviði brúarbyggingar og
jafnframt eitt af þvi óafsakanlegasta.
Konunglega nefndin, sem rannsakaði
slysið, sagði, að það mætti rekja til
hirðuleysis og mannlegs ófullkomleika
á háu stigi. tJrskuröur rannsóknar-
nefndarinnar var á þessa leiö:
„Mistök, skakkir útreikningar,
dómgreindarskortur, rangar ákvarð-
anir og helber hæfileikaskortur og
vangeta. Mistök fæddu af sér ný
Það hvílir einhvers konar róman-
tízkur ævintýraljómi yfir brúar-
byggingum, og finnst mörgum verk-
fræðingum, að slikt geri það aö
verkum, aö sú byggingarstarfsemt sé
alveg i sér flokki og engri annarri
byggingarstarfsemi lik. Vesturhliðs-
brúin var engin undantekning i þessu
efni. Þessi risabrú úr stáli og stein-
steypu átti að verða langsamlega