Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 25
ÞA HRUNDI STÖRA BRÚIN
23
bourne, en þaö var þegar á hraöri
niöurleiö. Framkvæmdarstjórar frá
John Holland og Brúarráöi
Néöri—Yarra—fljóts kröföust þess, aö
Freeman, Fox fullvissuöu þá um þaö
og sýndu fram á, aö brúaruppdrættir
þeirra væru öruggir og aö óhætt væri
aö halda verkinu áfram. Og verka-
lýösfélögin kvörtuöu yfir þvi há-
stöfum, aö öryggi meölima þeirra væri
stofnaö I hættu. Jack Hindshaw, verk-
fræöingur fyrir Freeman,Fox meö
aösetri i Melbourne ryendi aö draga úr
þessum ótta meö því aö halda
fyrirlestur um orsakir þær, se, álitiö
var, aö heföu valdiö brúarhruninu I
Milford Haven. ,,Ég starfaði ekki að
brúnni hérna, ef ég héldi ekki, að hér
væri engin hætta á ferðum,” sagöi
hann aö slöustu.
Vandræöin aukast. Vesturhliösbrúin
var teiknuð sem „kassabitabrú” (box-
girder bridge), en slikar brýr eru
nefndar þvl nafni, vegna þess að
„bitarnir” eru i rauninni runa af
stálplötukössum, sem tengdir eru
saman. Sllkar brýr eru bæöi fallegar
og sterkar og þar að auki ódýrari I
byggingu. En á hinn bóginn er erfitt að
reisa þær. Slikt var reyndar þegar
farið aö koma I ljós, þegar Hindshaw
flutti fyrirlestur sinn til þess að lægja
óánægjuöldurnar. Þá áttu brúar-
smiðirnir þegar viö geysimikla erf-
iðleika að etja á brúarhafinu milli 10.
og 11. stöpuls.
Brúarhaf þetta, sem gekk undir
heitinu „10/11”, var I 170 feta hæð yfir
vesturbakka árinnar. Lengdin á milli
stöpla var um 400 fet. Vegna erf-
iöleikanna á að reisa og leggja þetta
langa brúargólf sem vera skyldi I
tveim lengdarhlutum var ákveðið aö
setja þá saman á jörðu niöri, en hvor
þeirra var 7 1/2 stálkassabiti að lengd.
Hver stálbitakassi i lengdarhlutum
var mjög stór og flókinn I byggingu.
Kassarnir voru úr stálplötum, 52 fet á
lengd, 6 þumlungar á þykkt og 42 fet á
breidd. Þessum tveim lengdarhlutum
átti svo að lyfta upp á 10. og 11. stöpul,
og átti aö festa þá þar saman hliö við
hliö meö stálhnoönöglum. Attu þeir aö
veröa undirstaöan undir brúargólfiö.
Slfk samsetning er aö vlsu sjaldgæf.
En þegar aðgæzla er viðhöfö, falla
lengdarhlutarnir tveir svo nákvæm-
lega saónan, að þaö munar minna
en einum þumlungi. En þegar búiö var
aö lyfta lengdarhlutunum báöum upp
á 10. og 11. stöpul og þeir lágu þarna
hátt uppi yfir árbakkanum siðla I
ágúst, þá kom þaö fram, aö I miöju
brúarhafinu var norðurhelmingurinn 4
1/2 þumlungum hærri en sá syðri.
Hindshaw verkfræðingur var alveg I
öngum sinum. Honum leizt ekki á að
láta lengdarhlutana siga til jaröar aö
nýju og taka þá slöan I sundur og setja
saman að nýju hvorn umí' sig. Hann
vissi, að slikt tæki mjög frt'ikinn tlma.
Þvl samþykkti hann upp-
ástungu tveggja tveggja verk-
fræðinga hjá verktaka-
fyrirtækinu John
Holland. Viö brúarstæðiö lágu
10 ónotuð steinsteypustykki, og vó
hvert þeirra um 8 tonn. „Hvernig
æri aö láta þessi steinsteypustykki á
miöjan nyröri lengdarhlutann, þannig
aö hann sigi um þá fáu þumlunga, sem
á vantar?” spurðu verkfræöingarnir
Hindshaw. Þvi var 7 af stein-
steypustykkjunum lyft upp á
brúargólfið.
Þetta voru hroðaleg mistök. Sunnu-
daginn 6. september kom i ljós stór
bunga við samskeytin milli 4. og 5.
stálbitakassans I nyrori
lengdarhlutanum.
Stálhnoönaglar losaðir. 1 rúman
mánuö veltu verkfræöingarnir þvi