Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 35

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 35
33 Sumir neyta vins sér til miska, en mörgum tekst að njóta þess sem lystisemdar. Hér er rakin saga vinsins i 6000 ár. aga vlnsins er svo rækilega fléttuð inn I menningarsögu mann- fkynsins, að hvorugt veröur frá öðru skilið, nema ýmsu sé gleymt, sem máli skiptir. í menningarsögunni má lesa um sókn austrænna menn- ingarstrauma til vesturs, vinið fylgdi þessum straumum. Ævalöngu liðnar kynslóðir fluttu siðmenninguna og þroska meö sér frá Miðausturlöndum tilMiðjaröarhafslanda, til Grikklands, Itallu, Galliu og Spánar, og þær fluttu einnig með sér vlnviöinn og kenndu þeim þjóðum, sem þar voru fyrir, aö rækta hann og nýta. Ekki er vitað, hvar vinviðurinn fannst I fyrstu, né hvar mönnum lærðist að pressa vlnandann úr vlnþrúgunum. Um það eru engar heimildir til. Nói ræktaði vínviöinn. 1 Bibliunni segir frá þvl, að þegar Nói steig af Ork sinni á f jallinu Ararat, hafi hann m.a. gróðursett vinvið. En þá hefur Nói að sjálfsögðu þekkt vlnviðinn fyrir syndaflóðiö, og tekið hann með sér I örkinni. Hvað sem Nóa og örkinni liður, er þessi þáttur ekki fjarri raunveruleikanum. Þaö er hald manna, að vinviðurinn hafi fyrst verið ræktaður I héruðum suður af Kaspiahafi, og sá vinviðarstofn, sem allar vlnviðartegundir eru komnar frá, vitis vinifera.fannstekki alls fyrir löngu villtur I Turkestan.. Hvort er eldra, öl eða vin? Bæði öl og vln var til meðal Egypta, svo langt sem vitað er. Er vlnið þá e.t.v. ekki eldra? 1 ölbruggun er notað korn, og jafnvel þótt hægt væri að hugsa sér að korn hafi enn vaxið villt, þá eru þó meiri llkur fyrir þvi að ölbruggun og korntekja til þess hafi veriö I höndum fólks, sem hafði staðfestu og fasta búsetu. öðru máli gegnir um vinið. bað er vel hugsanlegt, að fólk á faralds fæti hafi gripiö til villtra tvlnþrúga sér til matar, eins og annarra ávaxta, og stungið I poka sina þvl, sem ekki varð Úr Vinbókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.