Úrval - 01.10.1972, Side 117
ÚRVAL
115
dagblööum, hlýtur þetta að vera þér
mjög erfiður tfmi, þar eð þú dansar til
klukkan sex á hverjum morgni, einnig
á sunnudagsmorgnum, auk þess að
'leika póló og sinna ýmsu öðru að
deginum til mitt I tiðum múgárásum.
Það er leiöinlegt, að ekki er hægt að
fá blöðin til að láta þig i friði, þar eð för
þln átti að verða skemmtiför.
Með föðurlegri hollustukveðju er ég
ætið þinn elskandi pabbi. G.R.
Er ég sá föður minn aftur við
heimkomuna til Bretlands, komst ég
að þvi, að grunur minn hafði verið
réttur. A skrifborði hans lá hrúga af
bandarlskum blaðaúrklippum,
sumum tveggja mán'aða gömlum.
Hann tók eina upp og lamdi um leið
snögglega I hana meö blýanti slnum,
um leiö og hann spurði: „Sástu þessa,
þegar þú varst I New York” Fyrir-
sögnin, sem góndi framan I mig, æpti
þetta til min:
Prins lendir I harki við mjólkurpóst.
Þessi fyrirsögn hafði algerlega farið
fram hjá mér, þótt ég hefði séð
margar svipaörar tegundar.Ég
tilkynnti föður mlnum það.
,,Að hugsa sér, að þeir skuli se^ja
þettaum þig!” sagði faöir minn. Hann
snéri blaðaúrklippunum við og náði I
fleiri sýnishorn, svo að ég gæti skoðað
þau:
Hérna er hann, stelpur - eftir-
sóknarverðasti einhleypingurinn,
sem er óveiddur.
0, hver mun spyrja hans konunglegu
hátign, hverju hann klæðist aö nóttu
til?
Litur konunglegu náttfatanna er
tlzkusnápum ennþá hulinn leynd-
ardómur.
Prinsinn af Wales lætur þær bara
velta þvl fyrir sér fram á nótt.
órólegur vegna sagnanna.
Það var eigi unnt að bæta það tjón,
sem þegar hafði orðiö. Hugmyndir
föður mlns um Amerlku höfðu
aðallega grundvallazt á hinum
ánægjulega kunningsskap hans við
valdamenn, svo sem sendiherrana
Whitelaw Reid, Walter H. Page og
John W. Davis, hr. J.P. Morgan, menn
af Vanderbilt— og Astorættunum. En
æsifréttirnar, sem bandarisku blöðin
fluttú um athafnir minar, ullu honum
sllks hugarangurs, að vinsamlegar
hugmyndir hans um Bandarikin I heild
gufuðu upp um stundarsakir.
Brezku blöðin gættu þess enn að
birta ekki athugasemdir um einkalif
konungsfjölskyldunnar. Hann var þvl
ofsareiöur vegna þeirrar „óskamm-
feilni”. sem honum fannst bandarlskir
ritstjórar sýna, ströngustu röddu: „Sé
þessi ruddaskapur vottur um hið
amerlska viðhorf gagnvart fólki I
okkar stöðu, er það tilgangslítið, að þú
gefir þeim nýtt tækifæri til sllkrar
meðferðar.”
Ahrifin urðu þau, að faðir minn sleit
I kyrrþey sambandi milli Amerlku
og konungsfjölskyldunnar. Það voru
mér alltaf bitur vonbrigði. Á næstu
árum varö ég fátækari að reynslu,
vegna þess að mér var bannaöur
aögangur að þessu örvandi landi.
Giftingarvandamál.
Er ég lit yfir horfinn veg, er ég viss
um, að eitt af þvi, sem olli föður
mlnum undrunar og óróa, var
áframhald einlifis mlns.
Hvorki hann né móðir mln reyndu I
rauninni nokkurn tlma til að neyða
mig til að giftast. En það var samt
enginn skortur á visbendingum frá
þeirra hálfu, aö tlmi væri kominn til
fyrir mig að fá mér konu og gerast
ráðsettur að þeirra dómi.