Úrval - 01.10.1972, Side 100
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
98
strætisins vegna einhvers, sem llktist
skafhriö.
„Hvaö er þetta?”, spuröi ég. Ég
þurfti aö hrópa, til þess aö til mln
heyröist I öllum hávaöanum.
„Slmritunarræmur,” var öskraö til
mln.
„Símritunarræmur. Hvaö er þaö?”
.......aöeins bækur
Svariö viö spurningu minni var
aöeins skiljanlegt aö nokkru leyti. En
ég vissi, aö skýjakljúfarnir I þessum
hluta Nýju Jörvlkur voru aöallega
aösetursstaöur fyrir skrifstofur
veröbréfa- og hlutabréfamiölara, og
þvl gat ég þess rétt til, aö sundur-
rifnum papplrssneplum og löngum,
mjóum slmritunarræmum meö
áprentuöum veröum veröbréfa-
markaösins heföi veriö kastaö út um
gluggana á efri hæöunum og þannig
heföi tekizt aö koma þessum
skafhriöarsvip á loftiö.
Oöru hverju steyptust stórar flygsur
I gegnum lykkjurnar, sem pappirs-
ræmurnar mynduöu, er þær undust 1
sundur. Þessar flygsur lentu meö
dynki á götunni. Þaö var útskýrt fyrir
mér á róandi hátt, aö þessar flygsur
þyrfti ekkert að óttast: „Þetta eru
bara hlutar af simaskrám. Sumt af
þessu fólki er svo andskoti óþolin-
mótt.”
Þessar meistaralegu móttökur I
heiöursskyni viö mig voru ólýsanlega
hrlfandi. Ég sat uppi á baki aft-
ursætisins, hálfkafnaður af bensín-
stybbunni, og hneigði mig og veifaöi I
kveöjuskyni likt og leikari, sem hefur
veriö kallaöur fram aftur meö
ógurlegu lófaklappi.
Heiöursborgari.
Hávaöinn minnkaöi slðan
skyldilega, og bifreiðin rann af Breiö-
veginum inn I lltinn garö. 1 miöju hans
stóö lág, tveggja hæöa bygging. Hún
var fögur og allir hlutar hennar I réttu
hlutfalli. Þetta var Ráöhúsiö. Ég var
enn dasaöur af öllu þvl, sem fyrir mig
haföi nú komið, er borgarstjóri Nýju
Jórvlkur, herra John F. Hylan, bauð
mig þar opinberlega velkominn til
borgarinnar.
.......Yöar Konunglega Hátign:
Sem borgarstjóri geri ég yður aö
heiöursborgara mestu borgar hins
undursamlega lýöveldis allra alda, -
borgar, sem hefur aöeins veriö til I tæp
þrjúhundruö ár, en hefur á þeim tlma
komizt til vegs og valda á meðal
stórborga heimsins sem hinn
mikilvægi miödepill lýöræöisins, -
alamerlska borgin Nýja Jórvfk.”
Ég var alveg reiðubúinn til aö
samþykkja þetta allt saman.
Sá allt hiö markveröasta.
1 þessari fyrstu heimsókn minni
eyddi ég fjórum dögum I Nýju Jórvlk.
Og dagskrá mln gefur töluvert til
kynna um Nýju Jórvik þeirra daga.
Það var fariö meö mig upp á
Woolworth-bygginguna, (sem er 60
hæöir og var þá hæsta bygging I
heimi), aögröf Grants hershöföingja, I
Kauphöllina, Metropolitan-söngleika-
húsiö og á leiksýningu hjá Ziegfield.
Frú Whitelaw Reid hélt
stórkostlegan dansleik mér til heiöurs.
Ég heimsótti herskólann I West Point,
en forstöðumaöur hans var þá ungur
hershöföingi, Douglas MacArthur aö
nafni.
Feimni borgarstjórinn.
Ég lagöi blómsveig á gröf Theódórs
Roosevelt viö Ostruflóann (Oyster
Bay), en hann hafði dáiö snemma á
árinu. Og samkvæmt boði borgar-
yfirvaldanna gróðursetti ég minn-