Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 75

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 75
ÚRVAL 73 sagt þvt, að þú vitir allt, sem um þaö sé aö vita, en þú getir ekki skýrt þvi frá þessari vitneskju, þvi aö þar sé um mikið leyndarmál að ræða.” (Antonia Vallentin, blaöakona og vinur Ein- steinfjölskyldunnar). Visindaakademia Bandarikjanna I Washington var að heiðra nokkra fræga einstaklinga. Enginn þeirra var neinn sérstakur ræðumaður, en allir héldu þeir ákaflega langar ræður. Mér fannst þetta svo leiðinlegt og þvingandi, að ég var alveg miður min, en Einstein hallaði sér brosandi að Hollendingi, sem var við hlið hans, og hvislaði einhverju að honum. Hollendingurinn sneri sér undan til þess að reyna að dylja hlátur sinn. „Hvað sagði Einstein við þig? ” spurðum við hann eftir athöfnina. Svar hans var á þessa leið: ,,Ég er nýbúinn að uppgötva nýja eillfðar- kenningu.” (Harlow Shapley stjörnu- fræðingur). Afstæðiskenningin kölluð „samsæri gyðinga”. Svar Einsteins árið 1921 við beiðni blaðamanna I New Jersey um, að hann útskýrði afstæðiskenninguna i nokkrum setningum: „Ef þið takið svarið ekki of hátiðlega, heldur Htið á það sem eins konar gaman, þá skal ég gefa eftirfarandi útskýringu: Aður fyrr álitu menn, að timinn og rúmið yrðu eftir, þó að allir efnislegir hlutir hyrfu úr alheiminum. En samkvæmt afstæðiskenningunni hverfa timinn og rúmið, um leið og hinir efnislegu hlutir hverfa.” (Ronald W. Clark). Félagsskapur einn var stofnaður I Þýzkalandi til andstöðu gegn afstæðis- kenningunni. Alitu félagsmenn, að hún væri gyðinglegt samsæri, sem heföi það að marki að spilla veröldinni og mannkyninu. Arið 1920 tók félags- skapurinn á leigu Fllharmóniu- hljómleikahöllina i Berlin til að halda þar mótmælafund gegn afstæðis- kenningunni og Einstein sjálfum. Einstein fór á fundinn. Hann sat þar I stúku og skemmti sér augsýnilega mjög vel. Þegar allra fáránlegustu yfirlýsingarnar komu frami, mátti sjá og heyra hann reka upp hlátursöskur og klappa eins og han'n þættist vera innilega samþykkur þessu öllu saman. (Ronald W. Clark). Athugasemd Einsteins, eftir að vlsindatímaritið „Scientific American” tilkynnti, að veitt yrðu 5000 dollara (435 000 krónu) verðlaun fyrir beztu framsetningu á afstæðis- kenningunni: „Ég er sá eini I öllum vinahópi minum, sem ætlar ekki að taka þátt i keppninni. Ég held bara, að ég væri ekki fær um það.” (R.W. Clark). Einstein fór oft til Brussel og haföi tengsl við belgisku konungs- fjölskylduna. Hann átti margt sam- eiginlegt með fjölskyldunni, meöal annars áhugaogást á tónlist og ljóðlist. Einstein lagði alls ekki rieina sér- staka áherzlu á þessa vináttu, þó að konungsfjölskylda væri annars vegar. Dag einn sá ég hann tæma vasana og leita að pappirsmiða. Innihald vasanna var nokkuð svipað og gerist hjá litlum drengjum: pennahnifur, snærisbútar og kexmolar. Loks kom I ljós papplrsmiði. A honum var ljóð, sem drottning Belgiu hafði tileinkaö honum. Neðst á filabeinsgulu blaðinu voru nokkur orð og tölur, og var þetta skrifað með rithönd Einsteins. Ég beygði mig yfir miðann til að komast að, hvað á honum stæöi. Voru þetta kannski einhverjir ódauðlegir út- reikningar við hlið hinnar konunglegu undirskriftar ljóðsins? Þar gat aö lita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.