Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 15

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 15
GALDRAR AVERÐBRÉFAMARKAÐINUM 13 Þau hækkuBu úr 15/8 vlsitölustigi upp I 11.) „Munu Telex hækka um 10% eða meira.” Oau hækkuðu úr 15 7/8 vfsitölustigi upp i 133 7/8) „Munu Wilson Sporting Goods skuldabréf hækka um 10% eða meira.” (En þau lækkuðu um 4 1/4 stig) „Munu Iroquoise Industries hækka um 10% eða meira.” (Þau hækkuðu úr 2 stigum upp I 11 1/4) „IBM mun hækka litið eitt.” (Þau hækkuðu úr 6 1/2 stigi i 326 1/2) „Syntex munu hækka um 10% eða meira.” (Þau lækkuðu hinsvegar um eitt stig.) „Munu Datronic Rental hækka um 10% eða meira.” (Þau hækkuðu úr 1 1/2 stigi upp I 6 3/4.) „Munu Saving Business Machine lækka um 10% eða meira.” (Þau lækkuðu úr 49 stigum i 42 stig.) „Munu Faberg falla um 10% eða meira.” (Reyndar úr 24 3/8 niður i 21 stig.) Af tiu skotum beint út I myrkrið hittu átta beint I mark. Konan, sem ráðfærir sig við draug. Frú Clara Neal er ekkja. Maöurinn hennar dó fyrir 12 árum og lét eftir sig verðbréf að verðmæti um $16.000,(um 1,4 milljón krónur) sem hún þurfti að höndla með. A þessum tólf árum segist hún hafa (og miðlarinn hennar staðfestir það) aukið þessa upphæð i 70.000. dollara. Með hjálp afturgöngu. Hún býr með dóttur sinni og tengdasyni i rúmgóðu húsi i úthverfi. Hún fluttist þangað 1958 með hundinn Hin mögnuðu „tarot” spil. sinn, Brownie, sem núna er dauður. Margar gönguferðirnar fór hún meö hundinn. Og þar sem hún er félagslynd að eölisfari og skrafhreifin. komst hún fljótlega I kunningsskap við nágrannanna við götuna. Þeirra á meðal var armæðulegur einhleypur maður, að nafni Thomas. Henni skildist á honum, að hann hefði eitt sinn verið auðugur en hefði tapaö öllum eigum sinum á verðbréfabraski. Augsýnilega var hann að armæðast yfir þeim örlagaatburði, þegar hann sást spigspora i garðinum sinum klukkustundum saman. Thomas dó 1961. Eftir þaö, veitti frú Neal þvl oft eftirtekt, að hundurinn hennar, Brownie, varð oft æstur, þegar þeim varð gengið framhjá gamla gráa húsinu hans Thomas. Stundum vildi hundurinn stanza. og urraði bá að runnunum, sem skildu að garðinn og gangstéttina. Frú Neal er ekkert hjátrúarfull kona, en þar kom, að hún fór að velta fyrir sér, hvort Brownie heföi séð eða skynjað draug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.