Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 109

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 109
ÚRVAL 107 venjur slnar en faöir minn. Hann var þegar 35 ára aö aldri, þegar Viktorla drottning dó, sem hann bar mikla lotningu fyrir. Stjórnartfmabil þetta endurspeglaðist i venjum hans, smekk og skoðunum, stjórnartimabiliö, þegar amma hans rikti yfir brezka heims- veldinu og brezki aöallinn var dáður og öfundaður um gervállan heiminn. Fyrstu rifurnar, sem stjórnmálamenn Frjálslynda flokksins mynduðu I þjóðfélagsvefinn á stjórnartlma föður hans, höfðu fært honum illt hugboð um framtiöina. En hraðaaukning sú I þjóöfélagslegum breytingum, sem strlðið hafði I för með sér og skók máttarstoöir þær, er fastar siövenjur þjóðfélagsins hvlldu á, ollu honum ofsareiöi. Það væri ekki rétt að segja, að hann hafi afneitaö tuttugustu öldinni. Hann var einungis ákveöinn I að veita viðnám eins mörgum af breytingum hennar og mögulegt væri. Hversu oft heyrði ég hann ekki segja: „Jæja, við gerðum þetta þó aldrei I gamla daga.” Hann hafði vanþóknun á Sovétrlkjunum, máluðum neglum, kvenfólki, sem reykti á opinberum stöðum, kvenfólki, sem stundaði veiöar, „hanastélum”, hégómlegum höttum, amerlskri jazzmúsík, stuttum pilsum og þeim slvaxandi vana, að skreppa I burt að heiman yfir helgar. Þótt ég tæki undir vantraust fööur mlns á kommúnismanum, gat ég ekki séð neitt framúrskarandi aðfinn- sluvert við hin vanþóknunarefni hans. Þaö var ekki óeðlilegt, aö hinar óllku skoöanir okkar á þessum og svipuðum tilhneigingum kynslóðar þeirrar, er ég taldist til, yrðu orsök til misskilnings okkar I milli öðru hverju. Lagði mig allan fram við vinnu - og skemmtanir. Kynslóö min var kynslóð þróunarinnar, og hln háa staða min gerði mig ekki ónæman fyrir óróanum, sem hrærðist meö henni. Þar eð ég var fullur forvitni, var aftur á móti varla til sú reynsla, er stóð ungum manni þá til boða og ég öölaðist ekki. Ég var vanur að segja, að mér þætti gaman að reyna allt einu sinni. Ég flaug minni eigin flugvél, ég sat gæðinga i hindrunarhlaupunum og ég fór I næturklúbba. Ég lagði mig allan fram við vinnu— og einnig við skemmtanir. t striðinu hafði hinum stóru húsum I Lundúnum verið breytt I sjúkrahús, en á fyrstu árunum eftir 1920 voru útidyr þeirra aftur opnaðar upp á gátt, og gestrisni háaöalsins tók þar lokasprett sinn. t Sendisveitarklúbbnum. A hinum svokallaða Lundúna- samkvæmistlma var Vesturenda- hverfið næstum þvl óslitið einn stór danssalur frá miðnætti til dögunar. Það gat skeð, aö maður fengi boö I allt að fjórar veizlur sama kvöldið. Geðjaðist manni ekki að einni þeirra, gat maður alltaf selflutt sig I aöra. Og hvernig sem fór I einhverju hinna viðhafnarmeiri samkvæma, gat maöur alltaf bjargaö kvöldinu við með þvl að snúa sér aö einhverjum af þeim næturklúbbum glaðværöarinnar, sem höfðu komizt I tlzku. Café de Paris stóð manni opinn, einnig Ciroklúbb- urinn og Kitkattaklúbburinn. Sá þeirra, sem ég fór oftast I, var Sendiráðsklúbburinn I Gamla- Bondstræti, en honum stjórnaði hinn frægi Luigi, italskur gistihússtjóri með stórkostlega höfuðkúpu og óviðjafnan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.