Úrval - 01.10.1972, Side 49
47
1. Hver er höfundur
bókarinnar „Tekið i
blökkina”?
2. Hver er formaður
Landssambands islenzkra
útvegsmanna, LÍO?
3. Hver er höfundur
bókarinnar „Vopnin
kvödd”?
4. Hvaða félag varð
Reykjavikurmeistari i
frjálsum iþróttum 1972?
5. Hver er varaformaður
Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna?
6. Hvar var afhjúpaður
9
□
VEIZTU
minnisvarði um Einar
Benediktsson skáld I
október I haust?
7. Hvaða stjórn-
málaflokkur er stærstur i
Japan?
8. Hver er formaður
Sjómannasambands
Islands?
9. Hver er bæjarstjóri á
Neskaupsstað?
10. Hver reit bókina
„Salamöndrustriðið”?
Svör á bls. 128.
„Hvers vegna hefur þú sett bréfdúfu inn i búrið til páfagauksins?”
„Ég er að reyna að fá afbrigði, sem getur flutt skilaboð munnlega.”
Hjónin leituðu að sætum sinum eftir h'éið.
Maðurinn sneri sér að þeim, sem sat næst ganginum og spurði: „Steig
ég ofan á fót yðar, þegar ér fór út i hléinu?”
„Já, „svaraði sá og bjóst við, að maðurinn bæði afsökunar.
Enhann sagði við konu sina: „Komdu. Það var hérna, sem við sátum.”
„Hvaða strætisvagn á ég að taka?” spurði ferðamaðurinn og út-
skýrði, hvert hann ætlaði i borginni.
„Númer ellefu,” var honum sagt.
Lögregluþjónn, sem hafði heyrt orðaskiptin, kom klukkustundu siðar
og sá, að maðurinn stóð enn á sama stað.
„Ætluðuðþér ekki að fara með strætisvagni númer ellefu?”
„Jú,” sagði maðurinn,” og hann hlýtur að fara að koma. Þarna fer sá
niundi, sem hefur komið hingað, meðan ég hef beðið.”
Mýsnar sögðu við köttinn: „Þú ættir að vera kurteis við okkur, og sizt
ættirðu að drepa okkur. Það er einungis okkar vegna, að þú færð að
vera á þessu heimili.”