Úrval - 01.10.1972, Side 106

Úrval - 01.10.1972, Side 106
104 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . eftir Fabergé, hinn fræga gullsmiö viö rilssnesku keisarahiröina, og gjafirnar, sem hann gaf vinum sinum. Lif fööur mins var meistaraverk i listinni aö lifa reglubundnu, látlausu og glæsilegu lifi. Þaö kom bezt i ljós i Windsorkatstalanum I júni, vikuna sem Ascotveöreiöarnar stóöu. Glæsileiki Ascotvikunnar. Konungurinn og drottningin óku i gegnum Windsorgaröinn á hverjum degi I opnum skrautvögnum meö gestum sinum áleiöis til skeið- vallarins. Hver vagn var dreginn af fjórum hestum. Vögnunum stjórnuöu ökumenn með hárkollur og i sér- stökum Ascothátiðabúningi, - hvitum reiöbuxum úr hjartarskinni, háum reiðstigvélum og svörtum veiöihúfum úr flaueli. Ég mun ætiö muna kvöldveröina I Windsorkastalanum, er Ascot- veöreiöarnar stóðu. Nokkrum sekúndum fyrir hálfniu lögöu faðir minn og móðir ásamt öðrum úr konungsfjölskyldunni af staö eftir ganginum I áttina til grænu dagstofunnar. Hússtjórnarmeistarinn stóö viö dyrnar. Hann gekk aftur á bak yfir þröskuldinn og beygði sig i kveðju- skyni, er við gengum inn. Konurnar voru klæddar sam- kvæmiskjólum glitrandi gim- steinum. Þær söfnuðust saman I boga öðrum megin i stofunni og karl- mennirnir á sama hátt hinum megin. Biá kjólföt. Konungurinn, synir hans og nokkrir nánir vinir og starfsmenn voru klæddir einkennisbúning Windsor- kastalans, - bláum kjólfötum meö rauöum kraga og bryddingum framan á ermum, ásamt gylltum hnöppum. Hinir I knjábuxum. Móöir min heilsaöi karlmönnunum með handabandi, en faöir minn heilsaði kvenfólkinu á meöan á sama hátt, sem endurgalt kveðjuna með knjábeygju. Maðurinn, sem hafði fengið skipun um aö sitja á hægri hönd móður minnar viö boröið, hneigöi sig siöan fyrir henni, bauð henni arminn og fylgdi henni til borðs, á meöan þjóö- söngurinn hljómaði frá afþiljuöu horni I borðstofunni. Þar á bak viö var falin strengjahljómsveit úr konunglega varðliöinu, sem lék, á meðan kvöld- veröurinn var snæddur. Eitt kvöldiö var gyllti borð- búnaöurinn notaður, en næsta kvöld silfurboröbúnaöurinn, sem var alveg jafnglæsilegur. Réttir voru bornir fram af þjónustusveinum I bláum einkennisbúningum og þjónum I lifrauðum búningum. Stundum drundi rödd föður mins ofar þýðri tónlistinni I viðurkenningar- skyni viö einhverja skemmtilega sögu eöa I misþóknun vegna einhverrar slúðursögu. Merki til kvennanna. t lok kvöldveröarins, sem stóö aldrei lengur en i eina klukkustund, sendi móöir min föður minum augnaskot til merkis um, aö hún væri i þann veginn að fara meö hinu kvenfólkinu. Hinar konurnar, kvöddu allar föður minn meö knébeygju, er þær stóðu upp frá borðum. Siöan gaf faðir minn tveim af karlmönnunum merki um að setjast i tómu stólana við hliö sér. Siöan var púrtviniö, kaffið og llkjörinn tekið fyrir, og nú var rætt um veðreiðar dagsins og stjórnmálin, sem þá voru hæst á baugi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.