Úrval - 01.10.1972, Side 122
120
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
flotinn réöi enn á höfunum og
sterlingspundiö var ennþá bezti
gjaldmiöill heimsins.
Ég held að tíminn í kringum áriö
1925, hafi verið sá sföasti á þessari öld
kvalanna, er maöur gat skemmt sér
meö góöri samvizku og prinsar gátu
auöveldlega komið fram á öllum
þjóöfélagsstigum án þess aö veröa
vandræöalegir.
Svo heyröist skyndilega misræmi i
hljómfalli glaöværðarinnar, næstum
án aövörunnar. Þaö var hiö almenna
verkfall, sem lamaöi Bretland alveg i
niu ótrúlega daga.
Eg var I Biarritz i afturbata eftir
minni háttar eyrnaaögerö, þegar
vandræöin byrjuðu. Ég flýtti mér
heimleiðis meö flugvél og komst til
Stóra Bretlands fyrsta kvöldiö.
Hin mikla klofning.
Asamt mörgum af þegnum sinum,
sem hugsuöu gaumgæfilega um
vandamálin, var faöir minn
auðsýnilega óviss um hvort skoða ætti
verkfalliö sem erjur stjórn-
málaflokkanna I hinni venjulegu
merkingu þessarra oröa eöa hvort þaö
bæri keim af byltingu.
En vegna hinnar miklu klofningar,
sem oröin var innan stéttanna, réö
hann mér og bræðrum minum aö
foröast aö láta álit okkar i ljós bæöi á
óopinberum og opinberum vettvangi
og liggja aö nokkru leyti i felum.
En slikt var hið sama og aö biöja
mann i brennandi húsi aö ganga
rólegan til herbergis sins og dveljast
þar, á meðan brunaliöiö fæst viö
eldhafiö.
Mér tókst þó aö fylgjast nokkuö vel
með dagiegri þróun i verkfallsmálinu
innan þeirra takmarka, sem ráð fööur
mins mér til handa settu mér.
Hiö fyrsta, sem ég geröi morgun
hvern, var að þjóta til einhverrar af
stjórnardeildunum til þess aö fá
siðustu fréttirnar. Slöar hélt ég svo
meö Bertie, sem nú er Georg konungur
VI til neöri málstofu þingsins, en þar
hlustuöum viö meö logandi áhuga á hiö
beiska orðastriö.
Hættan ieiö hjá i Bretlandi.
Aö lokum misheppnaöist verkfalliö.
Menn snéru aftur til vinnu sinnar, aö
undanteknum kolanámumönnunum,
sem hættu ei verkfallinu fyrr en um
haustiö. Yfirstéttirnar álitu yfirleitt,
aö þær heföu staöizt raunina nokkuö
vel.
Alvarleg þjóöfélagsleg hætta haföi
verið yfirunnin á hinn venjulega
brezka hátt, án blóösúthellinga eöa
hefndarverka.
Ariö 1927 fór ég tvisvar frá
Bretlandi. Fyrst fór ég til dvalar hjá
Alfons Spánarkonungi og siöan til
Kanada, en þar tók ég þátt i
hátlðahöldum I Ottawa til minningar
um 75 ára afmæli sam-
bandsins.
Georg, yngsti bróðir minn, siöar
hertoginn af Kent, var ferðafélagi
minn I þessum tveim feröum.
Hrifinn af fróöleik hans.
Slðari feröin var minnisstæö aö þvi
leyti, aö þá haföi ég fyrst náin skipti af
þeim stjórnmálamanni, sem sýndi
mér andstööu 1936, hr.Stanley
Baldwin, sem haföi verið for-
sætisráöherra undanfarin þrjú ár.
Honum haföi lika veriö boöið að taka
þátt I hátiöahöldunum.
Lucy kona hans var einnig meö I
hópnum. Við urðum öll samferöa yfir
Atlantshafiö. Forsætisráöherrann var
mjög mælskur og lipur I samræöum.
Timinn leiö ánægjulega i návist
þeirra.