Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 41

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 41
VtN 1 6000 AR 39 minnir á tilraunir hans til umbóta. t Bourgogne í Aloxe—Corton er vinekra, sem ber nafnið Cortson Charlemagne, vegna þess aö hún var eitt sinn i eigu Karls mikla. , Munkarnir ræktuðu vln. Við klaustur sln, dunduðu munkar mjög við vinþrúgurækt, þeir kunnu að meta vín og höfðu tök á að viðhalda þekkingu á vínframleiðslu og bæta hana. t sögu vinsins spretta því oft og iðulega fram munkar frá ýmsum klaustrum, en i hverju klaustri að heita mátti, fannst eitthvað nýtt og nýtilegt I vínframleiðslu, sem hafði með tlmanum einhver áhrif út á við, meiri eða minni. Enginn veit, hver það var, sem fann upp eimingu, né hvar hún var fundin upp, en þess er getið til, að það hafi verið I Kina eða á Indlandi. Taliö er nokkurn veginn vlst, að eiming hafi verið þekkt i Egyptalandi er timatal okkar höfst. Og alla vega voru þaö Arabar, sem fluttu þekkinguna til Evrópu. Arið 639 lögðu þeir Egyptaland undir sig og brenndu bókhlöðuna I Alexandriu. „Ef eitthvað er þar að finna annað en það sem stendur i Kóraninum, þá er það miður, en engu að slður er þetta hús óþarft,” sögðu Arabarnir og báru eld aö bókhlöðunni. Enda þótt Arabar eyddu ekki timanum i bókhlöðunni i Alexandriu, læröu þeir margt og mikið i Egypta- landi og þar á meðal list sina að eima. Menn vissu lengi, að eldfimt efni væri I vini, vin var öldum saman notað til að hella i fórnarelda, en þá stigu af eldunum bláir logar. En það var ekki fyrr en 600 árum eftir að Arabar lærðu að eima, og eftir að þeir höfðu kennt Evrópubúum þá list, að eimingu var fyrst beitt til að skilja vinanda úr safa vinþrúganna. Spænskfæddur Frakki, Arnaud de Villeneuve (1238-1314), fann upp tæki til að eima vinanda og framleiddi fyrsta brennivinið, sem sögur fara af. Hann var á sinni tiö framfarasinnaður vfsindamaður og læknir konunga og páfa. Um uppíir.ningu sina, brcnr.ivinið, sagði hann: „Sumir kalla það lifsins vatn, og ef til vill má það til sanns vegar færa, þvi það er vissulega af hinu ódauðlega. Það lengir lifið, rekur burt leiðindi, það mýkir hjartað og vekur æskuna i hverju brjósti.” Þetta er ekki óllkt okkar hugmynd- um um brennivin, eins og við lýsum þeim, þegar þörf er á að réttlæta það að fá sér einn gráan! I fyrstu var brennivín notað sem mótefni gegn pestum og sjúkdómum og sem lyf. Þaö var notað bæöi inn- og útvortis, en árangur var misjafn, eins og kunnáttan við notkun þess. Sagt er frá konungi einum, sem var mjög kulsækinn á elliárum slnum. Að ráði læknis hans, var ullarvoð vafin utan um konung á kvöldin, hún var vætt I vinanda og siðan saumuð saman, svo aö hún héldist þétt utan um sjúklinginn. — Kvöld eitt gekk her- bergisþjónn konungs of nálægt rekkju hans meö kerti á bakka, og eldurinn læsti sig i ullarvoðina. Þar þoldi konungur hægan og kvalafullan dauðdaga, þvi vinandi brennur hægt. Þegar svartidauði geisaði um Evrópu á fyrra helmingi 14. aldar og lagði 25 milljónir manna að velli, var brennivin almennt notað sem mótefni gegn honum, og þessi ógurlega pest flýtti þannig útbreiðslu brennivinsins til muna. Brennivin var einnig notaö við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.