Úrval - 01.10.1972, Side 102

Úrval - 01.10.1972, Side 102
100 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . Starf mitt var fólgiO i að vera alúðlegur. Sendiferðir minar voru óbrotnar i eðli sinu. Mér hafði ekki verið faliö að gera neina samninga við erlendar rikisstjórnir eða vinna að leynilegum markmiðum fyrir utanrikis- þjónustuna. Starf mitt var, i stuttu máli sagt, fólgið I að vera alúðlegur, umgangast fyrrverandi hermenn, sýna mig skóla- börnum, verða við óskum um veizlur og heimboð og minna þegna föður mins á ýmsan hátt á kostina, sem heimsveldisböndin hefðu. Boöskapurinn, sem ég flutti meö mér um gervallt heimsveldið, hljóðaði eitthvað á þessa leið: ,,Ég kem til ykkar sem elzti sonur Konungsins, sem erfingi krúnunnar, - sem er tákn sameiginlegs arfs mark- miða og hugsjóna, - þeirrar krúnu, er bindur saman Samveldið okkar, - þetta Samveldi, sem leyfir meðlimum sinum að þróast að viid, hverjum á sinn eigin hátt, en fær þá alla til að vinna saman sem eina heild . . .” í sumum borgum Indlands og Burma varð ég var við niðurbældan fjandskap að baki hinna opinberu hátiðahalda. Ég fór til Indlands, þegar hernaður Mahatma Gandhis stóð sem hæst, en i þeim hernaði hvatti hann eingöngu til borgaralegrar óhlýðni til þess að brjóta völd brezka landstjórans á bak aftur. Sama kvöldið og ég kom til Bombay, hvatti hann flokk sinn, ind- verska Þjóðþingsflokkinn, að fyrir- skipa flokksmönnunum að koma hvergi nálægt þeim opinberu hátíðahöldum, sem indverska rikis- stjórnin hafði skipulagt mér til heiðurs um gervallt landið. Götubardagar. Þaö voru blóðugir götubardagar I Bombay á milli fylgismanna Gandhis annars vegar og Múhammeðs- trúarmanna og Parsa hins vegar, á meðan ég tók þátt I hátiöahöldunum I nokkurra rnilna fjarlægð. 1 hverfum innlendra manna I Allah- bad og Benares gat aðeins að Hta tómar götur, gluggahlera fyrir öllum gluggum, og yfir öllu grúfði myrk þögn, en þessar borgir eru ein öflugustu virki Þjóðþingsflokksins. En ég efast samt um, að þessum atvikum undanteknum, að nokkur hafi nokkurn tima ferðazt um allan heim og oröið var við jafnmikla velvild og vináttu úr öllum áttum og mér hlotn- aöist. Heimsókn min til Japans varð jafn- vel tilefni til stórkostlegra opinberra hátiðahalda. Sex prinsar tóku á móti mér á járnbrautarstöðinni. Þar á meðai var núverandi Hirohito keisari, sem þá var rikisarfi. Strætin voru troðfull af skólabörnum hverja miluna af annarri, sem hneigöu sig öll i einu og hylltu mig einum rómi með hrópinu: „Banzai! Banzai!” Golfleikur við Hirohito. Golfleikur sá, sem ég lék i Japan við rikisarfann þar, hlýtur ábyggilega að hafa verið einn eftirtektarverðasti fundur austræns og vestræns aðals- manns siðan Marco Polo heimsótti Konungsriki Himinsins. Hirohito prins, hafði komið I opin- bera heimsókn til Stóra-Bretlands árið áður. Athuganir hans þar höfðu augsýnilega sannfært hann um, að golfleikur væri þjóðariþrótt Breta. Hann stakk þvi upp á þvi um nón- biliö dag nokkurn I Tokyo, að ég tæki mér hvild frá hinum endalausu opinberu hátiðahöldum og veizlum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.