Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 92

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 92
90 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . prjónunum um verkefni mér til handa Brezka Heimsveldinu handan úthafsins. Hann var þvl mjög fylgjandi, að ég legði strax af stað til landa Heimsveldisins, áður en inni- leiki bræðralags stríösáranna væri alveg kulnaður út. Ég átti að fara i þessar ferðir sem rikisarfi til að þakka fyrir hönd föður mins hinum mörgu þjóðfélögum Brezka Heimsveldisins framlag þeirra til striðsins. Faðir minn -samþykkti skjótlega áætlun þessa. Hann áleit, að þessar feröir minar til landanna handan hafsins myndu að minnsta kosti veita mér skilning og þekkingu á hinum ýmsu þjóðum og aðstæðum hins viðfeðma rikis hans og þegnum hans tækifæri til að lita næsta konung sinn. Kanada var valið. Kanadiska stjórnin haföi þegar stungið upp á því við hann, aö ég færi I ferö um Kanada næsta sumar. Það var þvl ákveðið, að ég skyldi fara I ágúst. Hinum samveldisþjóðunum var jafn- framt gefið I skyn um leið, að ég myndi heimsækja þær hverja af annarri eins fljótt og mögulegt væri. Hvernig býr konungur elzta son sinn undir skyldustörfin? Ég vissi I megin- atriðum, hvers var af mér vænt. En þaö var engin frekari vandlega hugsuö áætlun fyrir hendi til að búa mig undir hin konunglegu skyldustörf, er ég skyldi einhvern tlma takast á hendur. Ég þykist vita, að faðir minn hafi hagað sér svipað I þessu efni og flestir aðrir feður. Hann lofaði mér að mestu leyti að þroskast I friði sem fullorðinn maður. Ef til vill voru þær tvær ráö- leggingar, sem gamall hirðmaður gaf mér eitt sinn, hinar einu ákveðnu, er ég fékk nokkru sinni. En hann sagði við mig: „Þaö eru aðeins tvær megin- reglur, sem þýðingarmiklar eru: Sleppið aldrei tækifæri til að létta á yöur. Sleppið aldrei tækifæri til að setjast niður.” „Miklu frjálsara llf” Um þetta leyti átti faöir minn alvar- legar samræður við mig. ,,Þú hefur lifað miklu frjálsara llfi en ég kynntist nokkurn tima,” sagði hann. „Strlðið hefur gert þér fært að hafa saman við alls konar fólk að sælda á slikan hátt, sem mér var ekki fær. En þú skalt ekki Imynda þér, að þetta hafi I för með sér, að þú getir hagað þér eins og annað fólk. Þú verður ætið að minnast stööu þinnar og þess, hver þú ert.” Minnstu stöðu þinnar og þess, hver þú ert. A komandi árum var þessi áminning hömruð inn I eyru mér ótal sinnum. Mér virtist ekki rétt, aö skipa ætti mér I algera sérstöðu. En hver var ég I raun og veru? Mér virtist sú hugmynd algerlega röng, að uppruni minn og titill ætti á einn eða annan hátt aö skipa mér I algera sérstööu utan allra og ofar öðru fólki. Hin jafnræðislegu áhrif, sem ég hafði orðið fyrir á ómildan hátt i konunglegu sjóliðsskólunum og Oxfordháskóla ásamt lýðræði vlgvallanna höfðu fyrst og fremst kennt mér, að þrár mlnar og áhugaefni voru að miklu leyti hin sömu og annarra manna. í öðru lagi hafði ég lært þar, að hæfileikar mínir reyndust einhvern veginn ekki sjáanlega ofar þeim mælikvarða, sem hin grimmilega samkeppni heimsins utan hallarveggjanna krafðist, hversu mjög sem ég lagði mig fram. Ég býst við, að ég hafi gert ómeð- vitaða uppreisn gegn stöðu minni, án þess að mér skildist vel, hvers vegna svo var. Þetta hefst af þvl að senda áhrifagjarnan prins I skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.