Úrval - 01.10.1972, Side 62

Úrval - 01.10.1972, Side 62
60 ÚRVAL skiljist aö og þaö myndist skán ofan á henni. Margir matsveinar henda bara þessari skán, en þaö er kjarnmesti hluti mjólkurinnar. Þeytiö rjóma meö virþeytara i málmskál (ekki úr áli), sem er ofan I annarri skál, sem is er i. bá mun rjóminn haldast þeyttur. Bezt er aö geyma svissneskan ost, cheddarost eöa haröa ftalska osta á þann hátt, að vefja vaxpappir utan um þá, setja þá sföan i plastilát, loka þeim svo vandlega og setja þá siöan I isskáp. Ef þiö myljiö sjálf bita af Parma- osti, sem þið takiö af stórum osti, þá veröur bragöiö fjórum sinnum sterkara en af osti, sem keyptur er mulinn. Dýfiö oststykkinu i konjak og vefjiö plasti utan um þaö og síöan málmpappir til þess aö vernda fersk- leika hans. Þaö þarf ekki aö frysta hann. Svissneskur ostur geymist einnig vel á þennan hátt, en það ætti aö frysta hann (Konjak, sem notað er á þennan og svipaöan hátt, er hægt aö geyma og nota aftur á sama hátt). Þegar hrá egg eru notuö viö mats- eld, þá fæst beztur árangur meö þvi aö nota egg beint úr isskápnum. Þá aöskilst rauöan og hvitan betur og fljótar og mayonnaiseiö eöa holiand- aiesósan, sem þau eru notuð i, þykknar fyrr. Eggjahvitan er vel þeytt, ef hún loöir viö skálina, þegar henni er hvolft eftir þeytingu. Handþeytið eggja- hvituna i málmskál (ekki úr áli) með vfrþeytara til þess að fá meira loft 1 hana og þannig meiri fyrirferö. Þetta er sérstaklega mikilvægt, þegar nota skal eggjahvituna i „soufflé” (rétt úr þeyttum eggjum, mjólk, o.fl. sem þeyttur er og kryddaöur meö osti,o.fl. og bakaöur siöan), þvf að þá veröur þeytta eggjahvitan aö halda áferð sinni. Þetta tryggir lika, að eggja- hvitan þorni ekki um of vegna ofþeytingar. Þegar þið sjóöið egg án skurnar, skuluö þiö sjóöa þau i vatni, sem tarragonedik hefur veriö sett i til þess aö veita þeim ljúffengt, ffnlegt bragö. Krydd Leiöbeiningar um notkun hvitlauks: Hraösjóöiö aldreihvitlauk.Sjóöiö hann aldrei einan. Stráið salti á brettið, sem þiÖ saxiö hann á, og þá festast bútarnir ekki við hnffinn eða brettiö. Bútið hann siöan niöur i smáagnir með hnifs- oddinum, svo að hann leysist sföan upp. Notiö ekki hvftlaukspressu. Þá glatast bezti hluti kjarnans. Hvítlaukurinn ætti að vera alveg eins ferskurog annaö grænmeti, sem notað er I salöt. Sé hann geymdur of lengi, veröur hann þurr og bragðlaus. Nuddiö fingurna meö vel þroskuöum tómata til þess að ná hvltlaukslyktinni af þeim. Siöan er hægt að nota tómatann I salat á eftir. Sé lyktin mjög sterk, nuddiö þá fingurna meö kaffi- korg. Bezta ráðiö til þess aö halda dilli, myntu og tarragon fersku, er aö þvo þaö og þurrka vel, rifa síöan sprotana af stönglunum, setja þá i krukku, sem hægt er aö loka meö skrúfuöu loki, og stinga krukkunni siðan I isskápinn. Núiö þurrkaöar jurtir á milli fingranna, og skvettiö svolitlu vatni yfir þær til þess að fá þær til þess aö ilma betur. Hægt er aö búa vanillusykur, sem er dýrlegur til bragðbætis, meö þvi að setja vanillubaun niöur i krukku, sem sykur er f. Sósur Takiö brædda smjörið af eldavélar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.