Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 53
SANNLEIKURINN UM KYNSJÚKDÓMA
51
pú vilt ekki segja heimilislækninum
þinum frá þessu. Hann kynni aö segja
foreldrum þlnum þaö. Eftir nokkurra
daga vltiskvalir leitaröu loks til læknis
'I hinum enda borgarinnar.
Læknirinn skýrir þér frá því, aö
sýkingin hafi komizt I sáögöngin. Hann
kallar þau „vas deferens” „Þii heföir
átt aö fá penicillinsprautu fyrir
löngu,” segir hann.
Þaö er nauösynlegt, aö þú farir I
sjúkrahús og veröir skorinn upp. Þér
finnst þaö mjög leiöinlegt, aö foreldrar
þlnir skuli veröa aö komast aö þessu.
Og þú þorir ekki aö hitta stúlkuna. Þar
aö auki ertu ekki viss um, hvaöa stúlka
kynni aö hafa sýkt þig af lekanda.
Lekandasýking er svo aljgeng, aö
þaö likist þvl helzt, þegar veriö .er aö
sparka knetti fram og til baka. Sem
dæmi mætti nefna, aö knattspyrnuliö
gagnfræöaskóla eins I Los Angeles
varö „ósköp slappt” nýlega. Liöiö gat
ekki unniö einn einasta leik. Leik-
mennirnir voru máttlausir og sljóir.
Heilsugæzlustarfsmaöur einn varö
tortrygginn og lét skoöa þá. Þá kom
þaö fram, aö 9 meöiimir liösins voru
meölekanda. Þeim var veitt læknis-
hjáiptafarlaust meö góöum árangri.
Þaö var ekki svo auövelt aö finna þá 39
aöra unglinga, stúlkur og pilta, sem
höföu sýkzt af þeirra völdum, en þaö
varö samt aö vinna þaö verk þótt erfitt
væri.
Eiginmaöur þinn er ungur fram-
kvæmdarstjóri, sem gengur mjög vel I
starfi. Þiö búiö I snotru húsi i „góöu”
hverfi og tilheyrið klúbb, sem hleypir
ekki hverjum sem er inn fyrir sinar
dyr. Þú ert ófrlsk. Og þér finnst sem
þér hafi hlotnazt öll hamingja heims-
ins aö mega bráöum eignast fyrsta
barniö meö manninum, sem þú elskar.
Loksins eru mánuðirnir nlu á enda.
Þaö er drengur. En innan 72 stunda
Smitunin barst hratt.
eru augu hans orðin rauö og svo
bólgin, aö þau hafa alveg lokazt. Þar
er um aö ræöa lekandasýkingu, sem
hann varð fyrir I fæöingarvegi þlnum.
Til allrar hamingju kemur tafarlaus
læknishjálp I veg fyrir, aö barniö þitt
veröi blint. En þér finnst sem þetta
áfall sé næstum óbærilegt.
Hvar hefðir þú getaö sýkzt af
lekanda? Eiginmaöur þinn veit
þaö. Hann hélt, aö hann heföi verið
skrambi vandlátur hvað snerti „auka-
kynfélaga” utan hjónabandsins. En
hann haföi ekki reynzt vera þaö.
Flestar konur vita ekki, hvar þær
sýkjast af lekanda, þvl aö sjúk-
dómseinkennin koma ekki i ljós I ytri
kynfærum llkt og á karlmönnum, og
þaö er ekki heldur oft um aö ræöa
útferö eöa ertingu. Sýklarnir eru faldir
inni I konunni og blöa þess aö
eyöileggja . . . .blöa þess aö sýkja
aöra.