Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 53

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 53
SANNLEIKURINN UM KYNSJÚKDÓMA 51 pú vilt ekki segja heimilislækninum þinum frá þessu. Hann kynni aö segja foreldrum þlnum þaö. Eftir nokkurra daga vltiskvalir leitaröu loks til læknis 'I hinum enda borgarinnar. Læknirinn skýrir þér frá því, aö sýkingin hafi komizt I sáögöngin. Hann kallar þau „vas deferens” „Þii heföir átt aö fá penicillinsprautu fyrir löngu,” segir hann. Þaö er nauösynlegt, aö þú farir I sjúkrahús og veröir skorinn upp. Þér finnst þaö mjög leiöinlegt, aö foreldrar þlnir skuli veröa aö komast aö þessu. Og þú þorir ekki aö hitta stúlkuna. Þar aö auki ertu ekki viss um, hvaöa stúlka kynni aö hafa sýkt þig af lekanda. Lekandasýking er svo aljgeng, aö þaö likist þvl helzt, þegar veriö .er aö sparka knetti fram og til baka. Sem dæmi mætti nefna, aö knattspyrnuliö gagnfræöaskóla eins I Los Angeles varö „ósköp slappt” nýlega. Liöiö gat ekki unniö einn einasta leik. Leik- mennirnir voru máttlausir og sljóir. Heilsugæzlustarfsmaöur einn varö tortrygginn og lét skoöa þá. Þá kom þaö fram, aö 9 meöiimir liösins voru meölekanda. Þeim var veitt læknis- hjáiptafarlaust meö góöum árangri. Þaö var ekki svo auövelt aö finna þá 39 aöra unglinga, stúlkur og pilta, sem höföu sýkzt af þeirra völdum, en þaö varö samt aö vinna þaö verk þótt erfitt væri. Eiginmaöur þinn er ungur fram- kvæmdarstjóri, sem gengur mjög vel I starfi. Þiö búiö I snotru húsi i „góöu” hverfi og tilheyrið klúbb, sem hleypir ekki hverjum sem er inn fyrir sinar dyr. Þú ert ófrlsk. Og þér finnst sem þér hafi hlotnazt öll hamingja heims- ins aö mega bráöum eignast fyrsta barniö meö manninum, sem þú elskar. Loksins eru mánuðirnir nlu á enda. Þaö er drengur. En innan 72 stunda Smitunin barst hratt. eru augu hans orðin rauö og svo bólgin, aö þau hafa alveg lokazt. Þar er um aö ræöa lekandasýkingu, sem hann varð fyrir I fæöingarvegi þlnum. Til allrar hamingju kemur tafarlaus læknishjálp I veg fyrir, aö barniö þitt veröi blint. En þér finnst sem þetta áfall sé næstum óbærilegt. Hvar hefðir þú getaö sýkzt af lekanda? Eiginmaöur þinn veit þaö. Hann hélt, aö hann heföi verið skrambi vandlátur hvað snerti „auka- kynfélaga” utan hjónabandsins. En hann haföi ekki reynzt vera þaö. Flestar konur vita ekki, hvar þær sýkjast af lekanda, þvl aö sjúk- dómseinkennin koma ekki i ljós I ytri kynfærum llkt og á karlmönnum, og þaö er ekki heldur oft um aö ræöa útferö eöa ertingu. Sýklarnir eru faldir inni I konunni og blöa þess aö eyöileggja . . . .blöa þess aö sýkja aöra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.