Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 54

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Þú ert 13 ára gömul stúlka. Hjúkrunarkona skólans segir við þig, að þú hafir lekanda . . .kynsjúkdóm. Hjúkrunarkonan veit þetta, vegna þess að piltur einn i skólanum skýrði henni frá þvi, hvar hann hefði fengið lekandann, sem hann gekk með. Þú veizt jafnvel ekki, hvað kynsjúkdómur er. Það er nefnilega aðeins um að ræða mjög ófullkomið kynfræðslu- námskeið i skólanum i úthverfinu, sem þú býrð i rétt fyrir utan New Yorkborg. Þú læröir sjálf um kyn- ferðismálin, þegar piltur einn lagði þig úti I runnunum rétt fyrir utan bæinn. Þér fannst þetta gott, og nú ertu lika orðin vinsælasta stelpan i bekknum þinum og ert önnum kafin við að dreifa sýklum um skólann. Skólahjúkrunarkonan skýrir fyrir þér allar aðstæður eftir beztu getu og sendir þig til einkalæknis.(Það er ekki til nein opinber heilsugæzlustöð i öllu landinu sem kafnar ekki undir nafni). Læknirinn læknar þig af sjúkdómnum, sem þú vissir ekki, að þú hefðir, og sendir þig aftur i skólann. Enginn i skólanum reynir að leiða þér fyrir sjónir, hvað hefur i raun og veru gerzt, vegna þess að það er ekki ætlazt til sliks af þeim. En þeir reyna að fá þig til þess að skýra frá nöfnunum á öllum strákunum, sem hafa farið með þig út I runna og hafa nú fengið lekandann af þér. Þannig er ástandið i þessu úthverfi, sem hér um ræðir, en þar býr vel efnað fólk. t stórborgunum má margfalda sögu þessarar telpu og vina hennar með tugum þúsunda. Kyn- sjúkdómadeild Sjúkdóntavarnarmið- stöðvarinnar i Atlanta skýrir frá því, að tiðni kynsjúkdóma i innri hlutum borganna sé 10 til 12 sinnu hærri en i öðrum hlutum landsins. Fjölgun lekandatilfella á siðasta ári var 15%, Bandariskir skattborgarar greiddu 42 1/2 milljón dollara árið 1969 til þess að halda uppi sy filiss júklingum I geðsjúkrahúsum landsins. Við eydd- um 4.7 milljón dollurum árið 1969 tii þess að sjá fyrir þeim, sem höfðu misst sjónina af völdum syfilis. Kynsjúkdómalækningastöðin i St. Louis er eina opinbera heilsugæzlustöö borgarinnar, þar sem kynsjúkdómar eru greindir og læknishjálp veitt við þeim. Flestir þeir, sem þangað leita, eru piltar. Þeir segjast vera komnir þangað, vegna þess að þeir hafi fengið „lekann”. Þeir fá númer, og það eru þau númer, sem eru kölluð upp, þegar þeir fara inn til læknanna, en ekki nöfn þeirra. Hvorki fjölskyldu, heimilislækni, skóla eða vinnu- veitanda piltanna er skýrt frá sjúk- dómnum. Og skoðun og læknishjálp er ókeypis. 1 flestum fylkjum Band- arikjanna kveða lög nú svo á um, að ófullveðja unglingum megi veita læknishjálp við kynsjúkdómum án samþykkis foreldranna. Ótti piltanna kemur skýrt i ljós þegar þeir koma inn I skoðunarstofuna einn i einu. Augu þeirra hvarfla til stórrar litmyndar uppi á vegg, sem sýnir ýmiseinkenni kynsjúkdóma,sem ekki hefur verið leitað lækningar við: einkenni syfilis á fyrsta stigi, sem kaiiaður er „chancre”, rauðleitt sár likt tölu i laginu, venjulega á getn- aðarliminum, sem kemur fram frá 10 til 90 dögum eftir kynferðilega snert- ingu við einhvern, sem gengur með syfilis. önnur mynd sýnir sifilis á öðru stigi, og er þar um að ræða útbrot á bringu sjómanns, sem hafa breyðzt út um mynd af ástarguðinum, sem fiúraður hafði verið á hörund hans. Hroðalegasta myndin sýnir mann, sem gengur með syfilis á lokastigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.