Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 55

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 55
SANNLEIKURINN UM KYNSJÚKDÓMA 53 Llkami hans er þakinn sárum, liöamótin óskaplega bólgin og veldur bólga sú miklum þjáningum, og heili hans ónýtur. Piltarnir horfa sem bergmundir á myndirnar, þeir eru sem lamaðir af hryllingi. Þeir spyrja spurninga I tugatali, áður en þeir fara inn I meðhöndlunarherbergið til þess að fá þar penicillinsprautur, en séu þær gefnar nægilega fljótt, hindra þær hinar sorglegu afleiðingar bæði syfilis og lekandasýkingar, þ.e. séu þær gefnar nægilega fljótt. En þvi miður munu margir þeirra pilta, sem fá meðhöndlun i dag, verða komnir hingað aftur i næstu viku eða vikunni á eftir.Vinkonur þeirra munu hafa gefið þeim nýjan farmiða til kynsjúkdómadeildarinnar. 1 slðari greininni munu orsakir þessa hraðvaxandi kyn- sjúkdómafaraldursverða athugaðar og einnig þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið I varnarskyni. Syfilis Spurning: Get ég smitazt af syfilis við að kyssa? Svar: Algengast er, að fólk sýkist af syfilis viðkynmök. Enhafi sú persóna, sem þú kyssir, syfilissýkingu I munni, geturðu sýkzt. Sp: Getur maður sýkzt af syfilis af salernissetu? Sv. Nei, og maður getur ekki heldur sýkzt af syfilis við að nota greiðu annars eða við að haldast I hendur. Sp: Er ég öruggur, ef ég nota smokk? Sv: Þú ert öruggari en notir þú hann ekki, vegna þess að þá kemurðu I veg fyrir snertingu getnaðarlimsins við Frjálsar ástir hafa annmarka. leggöngin. En slikt er samt ekki örugg vörn gegn sýkingu. Sp: Er nokkuð annað, sem ég get gert til þess að vernda mig? Sv: Að þvo kynfærin og svæoið um- hverfis þau með vatni og sápu bæði á undan og eftir kynmökum. Slikt hið sama gildir einnig um kynmaka- félagann. Slikt mun draga úr möguleikum á sýkingu. Sp: Hvernig yrði ég var við sýkingu? Sv: A fyrsta stigi getur kona haft tilfinningalaust sár i leggöngunum eða nálægt þeim. Karlmaður getur haft tilfinningalaust sár á get- naðarliminum. Stundum getur þetta sár komið fram á vörunum eða I munnunum eða i kringum enda- þarminn. Sp: Hvereru sjúkdómseinkenni syfilis á öðru stigi? Sv: Algeng einkenni eru útbrot um allan likamann, sem geta komið fram nokkrum vikum eftir sýkingu. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.