Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 8

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL fundust í aöalskrifstofum Mount- aineer-félagsins, sem starfrækti námurnar. Könnun á hverju nafni á starfsmannalistunum leiddi i ljós, að 78 af 99 mönnum á næturvaktinni voru enn niðri i námunum. Þegar fréttir um harmleikinn bárust út, kom fólk tugum saman til námanna. Námumenn, lögregluþjónar og ættingjar námumanna voru þar meðal hópa annarra, sem komu einfaldlega af forvitni um harm- leikinn. Vaxandi fjöldi fólks og bifreiða jók á hættuna. Vegurinn, sem lá tii hæðarinnar, þar sem náman er, var bugðóttur, mjór og mishæða, og mikil hætta var á, að hann lokaðist. Manngrúinn, sem þyrptist um námuopin, var i hættu vegna eldsins, braksins, sem þeyttist um, og frekari sprenginga. Ljósmyndarar og blaðamenn, voru varaðir við að fara of nærri, kurteislega fyrst i stað. Siðar urðu menn geðstirðari og ringulreiðin óx, og þá var þeim sagt ,,að fara fjandans til”. Margir háttsettir starfsmenn námu- félagsins, fulltrúar verkalýðsfélaga o| stjórnmálamenr. voru komnir þegar fimmtudagur gekk í garð. Þeir höfðu blandað sér i hóp yfirmanna á staðnum. Meðal aðkomumanna var forseti félagsins Consolidation Coal, John Corcoran. Hann var sá maður, sem yrði að taka ákvörðunina, þegar og EF námunni yrði lokað yfir höfðum mannanna, sem voru niðri. Til þess gæti komið, ef það yrði talið óhjá- kvæmilegt til að koma i veg fyrir fleiri sprengingar og eldsvoða. Andlit Corcorans bar frá upphafi merki þungans af þessari ábyrgð. Hann var sjaldan spurður annars en um þetta. Aftur og aftur endurtók hann svarið: ...Námunni vérður ekki lokað, meðan minnsta von er um að bjarga einhverjum, sem í henni er.” Peningar eða mannsilf? Stundir höfðu orðið að dögum. Ættingjarnir horfðu á, er vegir voru lagðir, komið með tæki og sér- fræðingar völdu borstaði til að komast að þvi, hvort mennirnir væru á lffi. Þeim þótti hræðilega seint ganga og UtsKyrmgar a tæknilcgum orsökum seinagangsins vera skelfingar vafn- ingar. A laugardaginn 23. nóvember, urðu fyrstu raunverulega heitu deilurnar, sem rufu hina kyrrlátu spennu. Varaforseti Consolidation-félagsins, William Poundstone, hafði verið meðal fyrstu stjórnendanna, sem komu til námanna, og hann var svefnlaus. Hann var að gefp út- skýringar á blaðamannafundi. Þegar hann rakti gang björgunarstarfsins, greip Tony Megna, bróðir eins af týndu námumönnunum, fram í fyrir honum með tveimur spurningum: „Hvers vegna fáið þið ekki fleiri bora til að ná sambandi við þá, sem kunna að vera á lifi? Eða mundi það kannski kosta ykkur of mikið fé?” Poundstone varð greinilega mikið um. ,,Það er ekki spurning um fé. Það get ég fullvissað yður um,” svaraði hann. Að svo búnu tók hann saman blöð sin og gekk út úr þéttskipuðum fundarsalnum, gráti nær. Týndu námumennirnir höfðu þá verið niðri i námunum i meira en 80 klukkustundir. Sérfræðingar á öllum sviðum björgunartækni úr námum voru bölsýnir. þegar þeir sögðu hug sinn. þótt það gerðu þeir ekki opin- berlega. Að minnsta kosti 10 kilómetrar af um 13 kilómetra námunni, voru „öskrandi og ólgandi viti” Þau svæði námunnar, sem ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.