Úrval - 01.10.1972, Side 113
ÚRVAL
hijröum námstima i þessari iþrótt i
þéssu ömurlega héraöi. Er ég tók aö
öölast traust á sjálfum mér, fór ég aö
taka þátt I veöreiðum i hindrun-
arhlaupi fyrir byrjendur og einnig
„lengri veöreiöum. t (
Þetta tyrsta vor vánn ég Wales —
Varöliösbikarinn á veðreiöum,
Foreldrar minir uröu vitni aö sigri
minum og einnig hinn aldni einkaritari
fööur mins, Stamfordham lávaröur,
sem sagöi alvarlegur I bragöi„Ég leyfi
mér náðarsamlegast aö stinga upp á
þvi, að reiöjakki yöar og húfa veröi
geymt i glerskáp i hinu konunglega
safni i Windsorkastalanum, þar eð
yöar konunglega hátigner fyrsti
rikisarfinn, sem tekur þátt i
veöreiöum, hvaö þá situr sigur-
vegarann I þeim.”
Veiöihugur hertogans.
Tveim veiöitimabilum siðar tók ég
þátt I veiðum meö hunda hertogans af
Beaufort i Gloucestersklri. Hertoginn
gamli var þá 75 ára og var of þungur I
vöfum og lasburða til aö sitja hest, en
veiöihugurinn var samt ennþá rikur i
honum.
Hann lagði venjulega af staö i
Fordbil frá Badmintonsetrinu, hinu
glæsilega setri forfeðra sinna. Þannig
elti hann hundana I Fordbilnum. Hann
þaut 1 gegnum skógarkjarriö,
hlassaðist ofan I skurði og upp úr þeim
aftur. Þá lá næstum viö, aö hann
þeyttist yfir girðingarnar á Ford-
bllnum.
Ég fór siðan til húss i Melton
Mowbrayhéraðinu eftir að
veiöitlmabilinu var lokiö i Beaufort,
þaö hús var kallað Craven-
skógarkofinn. Þvi hafði verið breytt i
veiöimannaklúbb. Herbergin voru
óbrotin, en þægileg. 1 hesthúsunum
var fyrsta flokks aöbúnaður. Ég leigði
111
mér Ibúö þarna og tók aö safna heilum
hóp af veiöihundum.
t Dalnum.
Melton Mowbray er miöstöö þriggja
frægra veiöisvæöa, sem héita Quorn,
Cottesmore og Belvoir. Þar teygöi sig
graslendið, svo langtsem augaö eygöi.
Og grasið gekk I sifelldum bylgjum.
1 Belvoirdalnum gat maöur hleypt
gæöingnum i tuttugu minútur I einu án
þess aö þurfa aö kippa i taumana.
Svæöiö var dásamlegt fyrir veiöar.
Limgiröingarnar voru velbyggöar og
klipptar. Sjaldan rakst maöur á
gaddavir. Einu sinni hleyptum viö sex
I hóp hestum okkar einu yfir sömu
giröinguna hliö viö hlið. Þaö var
dásamlegt.
En veiöarnar, sem áttu miöstöö sina
I Melton Mowbrayhéraöinu, mynduöu
lika einstæðan og aiþjóölegan miödepil
i samkvæmislifinu.
Samkvæmisllf veiöisvæðanna.
Innan um aöalsfólkiö, sem átti lönd
þarna I kring, gat hér aö llta fjörlegan
hóp glæsilegs fólks, aöalsmenn og
aöajskonur og einnig rikt fólk, sem
haföi uppgötvað, aö leiöin um
„hesthúsdyrnar” var skjót leiö inn I
samkvæmislif aðalsins, þótt hún væri
dýr.
Þarna var lika stór skammtur af
Amerikumönnum. Þarna voru konur,
sem stunduöu refaveiðar aöeins sem
þátt af ennþá ákafari ástaveiöum. Þar
voru lika flotaforingjar og hers-
höfðingjar, sem setztir voru i helgan
stein, menn úr riddaraliðinu og
varöliðssveitum konungs. Einnig gat
þar aö lita sjálfseignarbændur.
Landareign þeirra var oft ömurleg
útlits eftir að „hjörðin” haföi hleypt
yfir hana, brotiö niður giröingar og