Úrval - 01.10.1972, Side 113

Úrval - 01.10.1972, Side 113
ÚRVAL hijröum námstima i þessari iþrótt i þéssu ömurlega héraöi. Er ég tók aö öölast traust á sjálfum mér, fór ég aö taka þátt I veöreiðum i hindrun- arhlaupi fyrir byrjendur og einnig „lengri veöreiöum. t ( Þetta tyrsta vor vánn ég Wales — Varöliösbikarinn á veðreiöum, Foreldrar minir uröu vitni aö sigri minum og einnig hinn aldni einkaritari fööur mins, Stamfordham lávaröur, sem sagöi alvarlegur I bragöi„Ég leyfi mér náðarsamlegast aö stinga upp á þvi, að reiöjakki yöar og húfa veröi geymt i glerskáp i hinu konunglega safni i Windsorkastalanum, þar eð yöar konunglega hátigner fyrsti rikisarfinn, sem tekur þátt i veöreiöum, hvaö þá situr sigur- vegarann I þeim.” Veiöihugur hertogans. Tveim veiöitimabilum siðar tók ég þátt I veiðum meö hunda hertogans af Beaufort i Gloucestersklri. Hertoginn gamli var þá 75 ára og var of þungur I vöfum og lasburða til aö sitja hest, en veiöihugurinn var samt ennþá rikur i honum. Hann lagði venjulega af staö i Fordbil frá Badmintonsetrinu, hinu glæsilega setri forfeðra sinna. Þannig elti hann hundana I Fordbilnum. Hann þaut 1 gegnum skógarkjarriö, hlassaðist ofan I skurði og upp úr þeim aftur. Þá lá næstum viö, aö hann þeyttist yfir girðingarnar á Ford- bllnum. Ég fór siðan til húss i Melton Mowbrayhéraðinu eftir að veiöitlmabilinu var lokiö i Beaufort, þaö hús var kallað Craven- skógarkofinn. Þvi hafði verið breytt i veiöimannaklúbb. Herbergin voru óbrotin, en þægileg. 1 hesthúsunum var fyrsta flokks aöbúnaður. Ég leigði 111 mér Ibúö þarna og tók aö safna heilum hóp af veiöihundum. t Dalnum. Melton Mowbray er miöstöö þriggja frægra veiöisvæöa, sem héita Quorn, Cottesmore og Belvoir. Þar teygöi sig graslendið, svo langtsem augaö eygöi. Og grasið gekk I sifelldum bylgjum. 1 Belvoirdalnum gat maöur hleypt gæöingnum i tuttugu minútur I einu án þess aö þurfa aö kippa i taumana. Svæöiö var dásamlegt fyrir veiöar. Limgiröingarnar voru velbyggöar og klipptar. Sjaldan rakst maöur á gaddavir. Einu sinni hleyptum viö sex I hóp hestum okkar einu yfir sömu giröinguna hliö viö hlið. Þaö var dásamlegt. En veiöarnar, sem áttu miöstöö sina I Melton Mowbrayhéraöinu, mynduöu lika einstæðan og aiþjóölegan miödepil i samkvæmislifinu. Samkvæmisllf veiöisvæðanna. Innan um aöalsfólkiö, sem átti lönd þarna I kring, gat hér aö llta fjörlegan hóp glæsilegs fólks, aöalsmenn og aöajskonur og einnig rikt fólk, sem haföi uppgötvað, aö leiöin um „hesthúsdyrnar” var skjót leiö inn I samkvæmislif aðalsins, þótt hún væri dýr. Þarna var lika stór skammtur af Amerikumönnum. Þarna voru konur, sem stunduöu refaveiðar aöeins sem þátt af ennþá ákafari ástaveiöum. Þar voru lika flotaforingjar og hers- höfðingjar, sem setztir voru i helgan stein, menn úr riddaraliðinu og varöliðssveitum konungs. Einnig gat þar aö lita sjálfseignarbændur. Landareign þeirra var oft ömurleg útlits eftir að „hjörðin” haföi hleypt yfir hana, brotiö niður giröingar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.